Sunday, January 30, 2011

Nokkur ord fra Chiang Mai

Jaeja orstutt faersla ad thessu sinni, myndalaus og ospennandi :)

Tha erum vid stollur komnar til nordur Thailands. Nanar tiltekid til Chiang Mai. Hingad komum vid i gaermorgun med naeturlest fra Bangkok. Keyptum okkur koju i lestinni og svo vid svafum eins og englar alla nottina. Eg gaeti alveg vanist thvi ad sofa i lestum, svo ofbodslega notalegt ad lata rugga ser svona i svefn. :)

I Bangkok gerdum vid ekki mikid merkilegt. Roltum um i hitanum. Nutum dasemdar hotelsins sem vid gistum a og eyddum ca. 10 timum i otrulega flottri verslunarmidstod! Hahah

Keyptum thar nokkrar naudsynjar.. Myndavel, sko og svona annad sem omogulegt er ad vera an i heimsreisu ;) 

Vid skelltum okkur lika i bio. Gatum thar valid ur morgum mismunandi verdflokkum og kusum ad sjalfsogdu odyrasta kostinn og saum sko alls ekkert eftir thvi. Salurinn var risastor og saetin betri en i venjulegu bioi a Islandi. Vid gatum eiginlega ekki imyndad okkur hvernig flottari salirnir litu ut thvi thessi var svo finn. 

Eg man ekki hvort vid hofum minnst a thad adur hvad kongurinn er mikid mal herna i Thailandi. Alls stadar eru myndir af honum og konunni hans, fyrir ofan vegi, a husum hja folki, verslunum og ja bara alls stadar. Folk er med allt upp i 2 metra storar myndir uti i gardi hja ser, skreyttar gulli og gersemum. Allir elska konunginn. Thad er meira ad segja ologlegt ad stiga a peningana herna uti thvi thad er mynd af kongsa a theim.. Eg get eiginlega ekki gert upp vid mig hvort mer finnist thetta skemmtilegt eda undarlegt. Kannski bara blanda af badu :)

Neeema hvad. Rett adur en biomyndin var ad hefjast byrjar allt i einu thjodsongurinn og allir standa upp ur saetunum til ad fylgjast med myndbandi ad konunginum. Myndband sem var samsett ur fjoldanum ollum af myndum af honum vid hin ymsu storf. Kongurinn ad veifa, kongurinn med kurekahatt, kongurinn med konunni sinni o.s.fr.v...
Sama sagan endurtok sig svo thegar vid vorum a lestarstodinni ad bida eftir lestinni til Chiang Mai. Thegar klukkan slo sex spruttu allir a faetur, thjodsongurinn settur i gang og myndband af konunginum byrjadi ad rulla a auglysingavegg.

Otrulega furdulegt allt saman! Vid brosum bara (holdum ad thad se i lagi), stondum og heidrum kongsa. Eg vona ad eg rekist a hann a ferdalaginu, vaeri mikid til i ad gefa honum high five. Er farid ad lida eins og eg thekki kauda utaf ollum myndunum af honum :) haha

En jaja nog af kongsa. Her i Chiang Mai hofum vid eytt timanum i ad rolta um borgina sem er alveg yndisleg og bara skodad okkur um. Loftslagid er odruvisi herna en thar sem vid hofum verid adur. Hitinn a kvoldin og morgnana er ekki eins mikill og til daemis i Bangkok tho eg myndi nu seint segja ad thad se svalt loftslag herna. Eg aetla ad kalla thetta thaegilegra, ja thad er gott ord :)
Folkid ofbodslega vinalegt og einhvern veginn minna areiti fra solumonnum og leigubilsstjorum. Husin eru falleg og umhverfid allt saman.

I dag kiktum vid i svakalega flott musteri og vorum vidstaddar thegar munkarnir hofu ad kyrja saman i kor. Mjog athyglisvert og gaman ad sja.

Nuna erum vid svo ad hugsa um ad kikja a sunnudagsmarkad sem er haldin her vikulega. Thad var verid ad setja hann upp i dag og okkur leist vel a. Hittum einmitt mann fra Bangkok adan sem er her i frii og hann maelti med thessum markadi. Sagdi ad thetta vaeri alvoru, annad en naeturmarkadurinn sem er herna daglega. Thann markad sagdi hann vera stiladan a turista og ad verdin vaeru uppsprengd. Alltaf gott ad fa rad fra innfaeddum :)

En jaeja held thetta se nog i bili. 

Takk allir fyrir ad kommenta, thad gledur okkur mikid ad fa "hae" ad heiman :)

Knus til ykkar allra :*

- Silja Margret

7 comments:

  1. Ohh þetta hljómar allt ótrúlega spennandi ,manni er bara farið að langa í ferðalag. En held bara áfram að snýta mér hér á fróni og fylgjast með ykkar ævintýri. Farið varlega og passið ykkur á vondu köllunum . knús til ykkar Bjork

    ReplyDelete
  2. Hae :)

    Vid snytum okkur alveg orugglega jafn mikid ef ekki meira herna i Thailandi.. Bunar ad vera helkvefadar i einhverja 10 daga!!

    Knus

    Silja

    ReplyDelete
  3. Hæ mér þætti vænt um að fá eitthvað af hitanum og taninu lánað í smá stund til íslands..
    kv.sú hvítasta

    ReplyDelete
  4. Hahah skal gera mitt besta :) Annars er eg su hvitasta herna uti, svo vid eigum thad amk sameiginlegt :)

    ReplyDelete
  5. Hæ hæ. Varð bara að vera með :Þ

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)