Saturday, January 8, 2011

Fyrsta kafla lokid

Godan daginn og gledilegt nytt ar! Hvort sem thad er 2011 heima eda 2554 herna hja okkur i framtidinni.

Sidasti dagurinn minn i Tiger temple var i gaer svo fyrsta kafla ferdarinnar er lokid. Eg kvaddi med tarin i augunum og skildi loksins hversu erfitt er ad fara fra tigrisdyrunum og sumir sjalfbodalidar koma aftur og aftur eda framlengja timann sinn thar. Otrulegt hvad madur verdur hadur dyrunum a ekki lengri tima en fimm vikum. Thetta var aedislegur timi og eg aetla klarlega thangad aftur, amk i naestu viku med Silju og svo vonandi aftur sem sjalfbodalidi. A eftir ad sakna Apo mest en thad er magnad hvad hun vard haend mer.
Ad leika vid Apo sidasta daginn minn



Fekk far til Kanchan med huggulegum ca 56 ara gomlum leigubilstjora sem var frekar fataekur a tennur en sparadi ekki brosid. Thratt fyrir thad ad billinn hafi ekki komist hradar en 50km tha lagdi hann helling upp ur graejunum. Hann skellti geisladisk i graejurnar fyrir mig sem a var horku remix, liklega eftir hann sjalfan, sem entist i heilar 37 minutur! Bassaboxid var ekki af verri endanum en eg er med marblett a bakinu thar sem ad bassinn bardi a bakinu a mer allan leidina i baeinn. Thegar eg loksins taladi tha var eins og roddin a mer hefdi verid pimpud upp med tolvueffecti thar sem titringurinn var svo mikill. Gamli var ekkert ad drifa sig i baeinn, eg var svo sem ekki a hradferd sjalf, en thegar heyvagn tok framur okkur tha fannst mer thad heldur mikid. Hann Mr. Da var helviti hrifinn af mer en mer skildist thad a taknmalinu ad honum fyndist eg falleg. Hann reif svo upp simann sinn og smellti mynd af mer og eftir ad hafa gefid med nafnspjaldid sitt tha vildi hann endilega fa simanumerid mitt. Eg var ad bida eftir simtali fra Silju svo eg var med simann minn i hondunum og gat ekki logid mig ut ur adstaedunum. Hann reif af mer simann, slo inn numerid sitt og hringdi...... eg hef sjaldan verid jafn anaegd med ad vera innistaedulaus!
Thegar vid loksins komum til Kanchan (eftir klukkustundaferd sem undir edlilegum kringumstaedum a ad taka 30-40 min), tha stoppadi hann bilinn og horfdi blidlega a mig. Eg bjost vid thvi ad hann myndi vippa ut a ser vininum og bjoda mer ad borga i blidu! Sem betur fer gerdist thad ekki, en hann horfdi dreyminn a mig og sagdi svo: Call me!
19 daga krili ad fa pelann sinn

Ekki slaemt thetta. Kannski eg fai hann til ad vera einkabilstjorinn okkar Silju thegar vid forum a flakk.

Pantadi herbergi fyrir okkur Silju a Chitanun thar sem herbergin eru hrein og hugguleg, engin fukkafyla og bedbugs eins og a Jolly Frog. Pantadi minibus klukkan 5:30 i morgun til ad saekja Silju a flugvollinn. Ferdin i minibussinum var ekkert lik theirri sem eg var i med Mr.Da i gaer!

Skemmtigardar med hrikalega russibana geta skammast sin thegar minibus ferdin er borin saman vid russibanana thar. Eg byrjadi a thvi ad samhaefa alla vodva likamans til ad koma kaffinu minu ofan i mig en ekki ofan a mig en thad var haegara sagt en gert! Fyrir einhverja mikla lukku kom eg meirihlutanum af kaffibollanum ofan i mig, tho med thvi ad brenna mig a vorunum, tungunni og alla leid nidur i maga. Eg hafdi hugsad mer ad leggja mig a leidinni til Bangkok, en thad var ekki inn i myndinni. Bilstjorinn let eins og hann aetti goturnar og til thess ad tapa ekki gedheilsunni eda fa vaegt taugaafall tha setti eg slokunartonlist a i-podinn og bardist vid ad halda morgunmatnum ofan i mer.

Eg er buin ad atta mig a thvi hvers vegna allir bilstjorar i Thailandi eru med blomakransa um baksynisspegilinn sinn til heidurs bilagydjunni.... thad er enginn mannlegur kraftur sem kemur i veg fyrir storslys i thessu chaosi!

Eg komst lifandi ut ur minibussinum, tok skytrain a flugvollinn og beid eftir ad Silja min leti sja sig. Thegar eg loksins sa hana thurfti eg ad snua mer undan og kyngja kekkinum sem threngdi ser upp i halsinn a mer. Rosalega var gott ad fa hana! Hun skellir liklega inn bloggi af ferdasogunni sinni en hun lenti i sma veseni i London.
Loksins sameinadar!!



Vid tokum taxa til Kanchan og aetlum ad hafa thad huggulegt i dag. Verdum her i amk fjora daga og svo er stefnan sett a Suphan Buri sem er thailenskur baer rett vid landamaerin til Burma. Ef vid verdum heppnar verda landamaerin opin og vid getum fengid dagspassa til Burma. I Suphan Buri aetlum vid i bamboo rafting, a filsbak og hafa thad huggulegt i litlum bambuskofum!

Nyfaedd tigrisdyr!

Eins og alltaf.,..... kossar og knus heim! Yndislegt ad fa Silju til min, maettu alveg vera fleiri godir vinir herna, Asta: er ekki audvelt ad breyta sidustu onninni i fjarnam?

Bylgja

4 comments:

  1. Heyrðu ég skal koma bara.. þarf bara að semja við ma og pa um að geyma börnin og sigga um að bera bumbuna svona rétt á meðan.. Ekkert mál og I´m there :P

    ReplyDelete
  2. Oh hvað ég vildi óska að ég væri þarna með ykkur! Ég á svo mikið inni ævintýraferð með ykkur ;) Eins gott að það verði klikkað gaman hjá ykkur og þið gerið allt sem ég myndi gera og allt sem ég myndi ekki gera! Love jú madly

    ReplyDelete
  3. Elska ykkur stelpur, þið eruð æði!! ætla að taka vinnuna , heimilið og allt annað í fjarnámi og koma til ykkar........ vesen vesen... er ekki í boði en gerið þetta stelpur, allt saman.... váááá þið eruð yndislegar:-)

    ReplyDelete
  4. Hæ skvísur,
    Frábært hjá ykkur og mikið erum við glaðar að þú ert komin alla leið Silja mín :)
    Góða ferð og gangi ykkur vel
    Saknaðarkveðjur !
    Aðalskoðun

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)