Thursday, January 27, 2011

Frettir fra Thailandi

Jaeja elsku vinir! Langt sidan sidast - vona ad thad seu ekki allir bunir ad gefast upp a ad kikja herna vid :)

Fra sidustu faerslu hefur margt og mikid gerst.

Vid attum dasamlega prinsessu viku a Koh Phangan thar sem vid hofdum thad huggulegt i strandkofanum okkar. Hotelid var voda vinalegt og starfsmennirnir lika. Their kunnu lika afar vel vid okkur. Hann Ning kalladi reglulega "BB" eda "Chillja" (thad virdist vera nafnid mitt herna i Thai) og hlo svo datt.
Hinn vinur okkur a hotelinu, sem vid munum ekki nafnid a, let minna fyrir ser fara en var tho alltaf nalaegur, brosandi, tilbuinn i ad faera okkur guddomlega avexti, iskaldan ol eda ljuffengar thailenskar maltidir.
Svo daglega um svona 4-5 leytid skellti vinurinn ser svo ut a strond og byrjadi ad undirbua kvoldid. Hann sopadi sandinn, setti upp luktir, mottur, bord og puda. Ekkert sma notalegt og fint. Thad maettu tho aldrei neitt serstaklega margir tharna a kvoldin en daglega var thetta gert og vid elskudum thad!

Vid a hotelinu med vinum okkar :)
Vid hittum margt skemmtilegt folk a paradisareyjunni. Sviar, Astralir, Bretar, Kanadamenn, Hollendingar, Svisslendingar, Russar, Israelar og svo maetti afram telja. Allir ad deila ferdasogum og ad hafa gaman. Thad er stor partur af gamaninu hvad madur er alltaf ad hitta ahugavert og skemmtilegt folk :)

Eitt sem kom okkur heldur betur a ovart a Koh Panghan var hvad thad var audvelt ad nalgast eiturlyf thar. Alls stadar eru skilti um hversu strangt se tekid a fikniefnamalum, kaupum, solu og neyslu og hversu hord vidurlogin eru. Samt er haegt ad panta ser jonu eda sveppasjeik a barnum. Vid letum thad ad sjalfsogdu eiga sig en odru folki fannst thetta vera frabaert.. Skelltu i sig nokkrum sjeikum a kvoldi og reyktu jonur daginn ut og inn. Thau voru nu einu sinni i frii..


Annars snyst allt a eyjunni um Full Moon Partyin fraegu. Thegar thad er ekki full moon party tha er pre full moon party, half moon party, shiva moon party og svo framvegis. Allar budir eru fullar af varningi tengdum thessu partyum og allir eru ad tala um partyin. Og i thau skipti sem ekki er tilefni til tunglpartya, tha eru sundlaugaparty og allskonar odruvisi party i gangi :) Thetta er semsagt paradisar / party eyja. 

Solbad a daginn, party a kvoldin. Ekkert svo amalegt :)


Glaesilegar, ekki satt?
Vid skelltum okkur i Pre Full Moon Party, daginn fyrir adalpartyid og skemmtum okkur alveg otrulega vel. Donsudum a strondinni vid dundrandi tonlist og spjolludum vid fullt af folki alls stadar ad ur heiminum. Onnur okkar for i eldlimbo og kveikti naestum i harinu a ser. Held thad thurfi ekki ad taka thad fram hvor okkar thad var :) haha

Svo var thad Full Moon partyid sjalft. Vid undirbjuggum okkur vel. Keyptum okkur neon skreytta boli, neonmalningu og skreyttum okkur og adra hatt og lagt. Gaetum sjalfsagt hafid mjog farsaelan starfsferil i neon likamsmalun, svo godar vorum vid! :)

Svaka finar :)
A strondinni voru tugir thusunda dansandi, hlaejandi og skemmtandi ser saman. Vid roltum tharna um og sugum i okkur menninguna (eda omenninguna) og hofdum ansi gaman af. Vorum eltar af midaldra breta allan timann, sem var ekki eins anaegjulegt, en hann meinti vel greyid - gerdi ser liklega bara ekki grein fyrir thvi hversu leidinlegur hann var.
Vid nadum tho a endanum ad stinga hann af og letum okkur svo hverfa heim i kot fljotlega sjalfar.


Vid vorum sammala um ad Pre Full Moon partyid hafi verid skemmtilegra. Thad er i rauninni alveg eins og adaldaemid, bara smaerra i snidum og thaegilegra einhvern veginn. Thad er mikid talad um ad thessi party seu haettuleg, en vid urdum ekki mjog varar vid thad. Skil alveg hvernig folk getur lent i vandraedum tharna en eg held ad thetta se allt saman spurning um ad vera ekki of vitlaus. Orlitil skynsemi hefur aldrei drepid neinn :)

Full Moon Party
En jaeja eftir ljufa prinsessu viku var kominn timi a ad faera sig um set. Khao Sok regnskogurinn var naestur a dagskra.

Fra eyjunni tokum vid stutfulla ferju yfir a meginlandid. Baturinn var an grins thannig ad thad var folk alls stadar, nema reyndar a thakinu en ad odru leyti alveg thakin folki. Okkur fannst thetta pinu vafasamt en svona er Thailand og vid lifdum thessa ferd af eins og adrar :) 
Naest tok vid rutuferd sem vid heldum ad myndi koma okkur a leidarenda. Okkur skjatladist.
Eftir um kannski 45 minutna akstur stoppadi rutan og henti ollum ut vid eitthvad skyli. Bilstjorinn sagdi ad thar myndum vid fara i annan bil sem kaemi okkur a afangastad. Vid roltum i skylid sem vid attum ad bida i og hittum thar mann sem hlo ad okkur ad eiga ekki bokada gistingu i Khao Sok og sagdi ad vid myndum halda ferd okkar afram eftir 40 minutur. Lukkulega fyrir okkur gat thessi vinalegi madur bokad fyrir okkur hotel (kemur a ovart, er thad ekki) og an nokkurs vesens vorum vid komnar med trehus sem beid okkar i regnskoginum, fyrir litinn pening.

Vid akvadum ad fa okkur i svanginn tharna i skylinu (ja svona erum vid ordnar djarfar, bordum mat fra gotusolum og allt hvad eina) og pontudum "our regular" sem eru Pad Thai nudlur fyrir Bylgju og steikt hrisgrjon fyrir mig. Allt med kjuklingi audvitad.


Nema hvad, um leid og maturinn var kominn var bilinn okkar kominn lika. Umraeddar 40 minutur urdu semsagt ad 10 minutum og vid med fullan disk af mat fyrir framan okkur. Einhver goladi a okkur a taka matinn med og adrir misstu andlitid vid tilhugsunina um mat inni i bilnum. Einhver farsi a Thailensku atti ser stad thar sem ordid "Falang" kom oft fyrir, en "Falang" thydir utlendingur a Thailensku. Ord sem vid heyrum mjog gjarnan fleygt i kringum okkur.


Nidurstadan vard einhvern veginn su ad vid attum ad taka matinn med okkur i bilinn en attum ad borda hann eins hratt og vid gatum, thvi matur er sko ekki leyfdur i thessum bilum. "Thai people hungry no eat car, falang eat fast"
Svo a medan vid reyndum ad hakka matinn i okkur a ognarhrada (med prjonum) kalladi bilstjorinn a 30 sekundna fresti hvort vid vaerum bunar og hlo svo datt. "I take food now" fengum vid svo ad heyra, svo vid rettum diskana fram, halfetna og thokkudum pent fyrir okkur.
Konurnar fyrir framan okkur fengu svo ad halda a diskunum naestu minuturnar a medan bilstjorinn brunadi um borgina i leit ad ruslatunnum.


Bilstjori thessi var tho alls ekki haettur ad gledja okkur. Hann spurdi ymissa spurninga, hlo og blastadi svo fyrir okkur thailenskri tonlist alla ferdina, sem tok alveg einhverja 3 tima. Alveg sama tho tvo ungaborn vaeru sofandi i bilnum. Ja bilnum sem tekur venjulega 16 manns en tok tharna 20+ farthega thegar mest var. Svo thegar myrkva tok skellti kallinn bara upp logregluljosi i gluggan og helt afram ad kalla reglulega "you like music?".

Thetta aevintyri endadi tho vel. Jah fyrir okkur allavega. Bilstjorinn kvadst myndu vera i astarsorg i einn dag, eftir ad Bylgja neitadi honum um kvedjukoss. Haha

Trehusid okkar i Khao Son


Tha var komid ad thvi. Okkur var fylgt i trehusid okkar i skoginum i svarta myrkri. Hljodin i skoginum eru ekkert grin. Eg er reyndar ekki fra thvi ad madur hafi adeins ykt thau i hausnum a ser tharna fyrstu klukkutimana, en thau voru samt alveg otruleg.
Konan sem fylgdi okkur bad okkur svo vinsamlegast ad hafa gluggana lokada a daginn og passa ad laesa hurdinni.. Svona svo aparnir vaeru ekki ad vaeflast i dotinu okkar!! hahah Dasamlegt!!

Kofinn leit vel ut, moskito netid gladdi okkur tho serstaklega og hugmyndin um ad komast i heita sturtu var ekki sidur anegjuleg. Hofdum nefnilega haft kaldar sturtur fram ad thessu.


Vid akvadum tho ad fa okkur ad borda og taka i spil a veitingastad hotelsins. Attum thar notalega kvoldstund thar sem vid vorum med augun uppglent allan timann vid ad greina poddur, flugur og eitthvad sem vid erum ekki vissar um hvort hafi verid ledurblaka eda furdulegur fugl. Nema hvad, kemur tha ekki thessi thviliki hvellur og BUMM - rafmagnid af!!


Tharna satum vid i svarta myrkri, enn ekki bunar ad greina hvada dyr voru allt i kringum okkur og skellihlogum. Fengum kertaljos a bordid og fregnir um ad thetta aetti nu ad vera komid i lag eftir svona 10 minutur.
Eftir 30 minutur var enn svarta myrkur og engin merki um ad ljos hefdi nokkurn timann verid a stadnum. Vid heldum thvi af stad ut i skoginn, vopnadar kertaljosi og fundum kofann okkar. Hattudum okkur thvi hlaejandi vid kertaljos, blotudum thvi ad viftan virkadi ekki og komum okkur fyrir undir moskitonetinu i hitanum.


Thvilikt romo stemning hja stelpunum :)


Eftir heldur sveitta og othaegilega nott, umkringdar skogarhljodum og ad okkur fannst, poddum, voknudum vid - enntha i rafmagnsleysi, enntha med onothaefa viftu og viti menn ekki heldur med heita sturtu thar sem vatnid er hitad upp med rafmagni. Rafmagnid kom tho a seinnipartinn thennan dag haha :) Lifid i regnskoginum - yndislegt :) 

Eftir ad hafa att hressandi kvold med gitarspili vid vardeld, dansi og glimrandi gledi voknudum vid katar morgunin eftir og skelltum okkur i ferd inni regnskoginn.

Bambusthorpid sem vid gistum i
Vid keyrdum i klukkutima, sigldum med long boat i enn lengri tima thar til vid komum ad litlu fljotandi thorpi a vatninu Cheow Lan. Bambus kofar, kanoar, skemmtilegt folk og yndisleg natturufegurd voru vinir okkar naestu tvo dagana.


Fyrri daginn forum vid i trek i gegnum frumskoginn thar sem hapunkturinn var hellaferd. Vid klifrudum, skridum og syntum i gegnum hellinn sem var otrulega langur. 3-5 metra vatnsdypi var a sumum stodum. Klettar, risa kongulaer, ledurblokur, froskar og svarta myrkur. Vid vorum alveg sma hraeddar tharna a timabilum. Hugsudum ad thetta myndi sko aldrei mega a Islandi. Engir hjalmar, oryggisradstafanir eda neitt :) haha Islensku prinsessurnar! 


En mikid otrulega var thetta gaman!! Guideinn tok sig audvitad til og akvad ad vid vaerum hentugar typur i ad strida dalitid og gerdi i thvi ad hrekkja okkur. Stoppadi mig einmitt a midri leid, setti fingurinn fyrir munninn og prumadi hatt. Thetta fannst honum svaka fyndid og ekki fannst Bylgju thetta minna skemmtilegt. 


Naetursafari, morgunsafari, fjallganga og fleiri siglingar um vatnid voru svo hluti af ferdlaginu, sem vid komum daudthreyttar en haestanaegdar ur :)


Skelltum okkur svo til Ranong eina nott thar sem vid gistum i rottuholu, forum yfir til Burma a litlum trebati til ad fa endurnyjun a visanu okkar her i Thailandi og erum nu komnar til Bangkok thar sem rottur eru vid oll raesi og folk situr i rolegheitunum med snaka a straetunum!!

Her aetlum vid ad vera i einhverja tvo daga adur en vid holdum afram leid okkar nordur i land :)



En nuna er netid buid svo thetta verdur ad duga i bili. Setjum inn myndir seinna.. Naum thvi ekki nuna :/


Endilega verid dugleg ad kommenta og vid Bylgja sendum knus yfir hafid til allra sem okkur thykir vaent um :)


Ast fra Thailandi


- Silja Margret :)

7 comments:

  1. Sólveig Margrét MagnúsdóttirJanuary 27, 2011 at 6:11 AM

    Góðan daginn, elsku ferðalangar.Fegin að heyra frá ykkur. Hitti reyndar Lilju og Sidda í leikhúsinu í gærkvöld og frétti þið væruð komnar til Bankok. Já, þetta hljómar ótrúlega vel,flest allt. Annað ekki.....Haldið áfram að skemmta ykkur, vera skynsamar og góðar stúlkur. Ástar og saknaðarkveðjur!!!!!

    ReplyDelete
  2. Mjááá, mjáaa, mjáaaaá. Mjááaaá, mjá.mrrrmrrr

    ReplyDelete
  3. Sælar Asíurnar mínar, gaman að lesa af ævintýrum ykkar,ég verð að viðurkenna að mitt fimmtuga móðurhjarta er frekar,, ja hvað segið þið alltaf, vert ekki svona nojuð,jú ég er svolítið nojuð að vita af ykkur puðrandi út um allar koppagrundir þarna,en ég veit að þið ljómið af hamingju og passið vel uppá hvor aðra og skemmtið ykkur dásamlega..Hlakka til að heyra meira..
    Risafaðmlag til ykkar...Lov M + P í vogum

    ReplyDelete
  4. Gæskur hefur komist í tölvu sé ég. Eða hvað?
    Passið ykkur annars á vondu körlunum!

    ReplyDelete
  5. Loksins...loksins...loksins... var orðin hrædd um að þið hafið ætlað að vera OF lengi þarna í frumskóginum OG af því að ég er second mom og greinilega nojuð líka, þó ég viti ekki hvað það þýðir, og the first on búnar að commenta hér að ofan, þá vil ég bara segja við ykkur mikið rosalega var gott og gaman að lesa þetta blogg, komnar í menninguna aftur og fréttir berast yfir hnöttin vonandi örar af ykkur;) STÓRT KNÚS til ykkar í þessu frábæra ferðalagi ykkar. Kveðja Linda frænka

    ReplyDelete
  6. Loksins, loksins segi ég nú líka !!! :D
    Hafið það gott elskurnar, skemmtið ykkur frábærlega og FARIÐ VARLEGA !!

    ReplyDelete
  7. Jey bloggi, en gaman :D Æði að lesa um allt sem þið eruð að gera! Þín verður svo sárt saknað á Þorrablótinu Silja mín, en ég efast ekki um að þú eigir eftir að skemmta þér ennþá betur en við einhverstaðar á ferðalagi *dæs*

    Haldið áfram að fara varlega og vera skynsamar! ;)
    *knús*
    kv. Magga

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)