Sunday, February 13, 2011

Thailand-Laos

Hallo hallo elsku vinir!

Loksins erum vid komnar i almennilega nettengingu sidan vid forum fra Chiang Mai.

Ufff.... hvar a eg ad byrja!

Sidasta kvoldid i Chiang Mai
Vid hittum Chris i Chiang Mai sem er Breti sem eg (Bylgja) kynntist i desember i Tiger Temple. Hann eyddi viku i Chiang Mai med okkur og thar brolludum vid ymislegt. Chiang Mai er aedisleg borg og vid nutum thess ad rolta um hana, kikja i bio, skoda gamla baeinn, fara a markadi, fara i dyragardinn, horfa a handbolta, borda godan mat, fara i fanganudd (thar sem fangar i kvennafangelsi nuddudu okkur en thetta er partur af betrunaradferd fangelsisins og a ad gera thaer klarar fyrir ad fara aftur ut i samfelagid) og bara hafa thad huggulegt.

Chris tok thatt i programmi thar sem hann var munkur i manud og lifdi i musteri med munkum i manud og var lika ad kenna ensku i thorpi upp i fjollum i sjalfbodastarfi. Hann kom til okkar thegar hann klaradi og svo forum vid saman i heimsokn i thorpid og musterid.

Silja i Thailandi og eg i Burma
Thad var algjor draumur ad fa taekifaeri a ad heimsaekja hilltribe-inn. Thorpid er a naest-haesta fjalli Thailands a landamaerum Burma (Myanmnar)og Thailands. Thegar Silja stod odru megin vid gotuna og eg hinum megin tha vorum vid i sitthvoru landinu! Skemmtilegt thad.

Domurnar ad dansa fyrir okkur
Vid tokum rutu til Fang thar sem Chris var i musterinu, heilsudum upp a munkana og forum svo med Joy, vini Chris sem er fra thorpinu, upp i thorpid. Vid keyrdum i klukkutima upp i fjollin og thad vard sifellt kaldara eftir thvi sem ofar dro. Thegar vid komum i thorpid tha fekk eg halfpartinn afall.... thad bua ca 200 manns tharna og allir i bambuskofum. Bornin hlaupa um moldargoturnar berfaett eda i alltof storum eda gatslitnum skom. Thau leika ser vid haensnin, hundana og grisina sem hlaupa um thorpid og skemmta ser konunglega. Folkid vaknar kl 5 a morgnana til ad fara i vinnuna. Flestir vinna a jardarberjaokrunum eda i rosaraekt, en konungurinn kom thvi verkefni a laggirnar til ad eyda opiumraekt sem tidkadist hja svona hilltribe-um. Folkid a ekki mikid meira en fotin sem thad gengur i og tha fau muni sem eru inni i husunum theirra. Heilu fjolskyldurnar bua saman i bambuskofunum og thad er engin herbergjaskipan inni i theim, bara eitt stort rymi thar sem er eldad, bordad, setid, spjallad og sofid. Eg fekk rosalega illt i hjartad yfir thvi hvad folkid a litid en tha benti Chris mer a thad ad allir hafa nog ad borda og thad eru allir brosandi herna og lidur vel. Eg leit i kringum mig og sa hvad thad voru allir gladir og hofdu thad gott. Thau eiga husaskjol, naegan mat og goda fjolskyldu og vini.... tharf madur eitthvad meira??

Solarupprasin
Thad var hofdinglega tekid a moti okkur og planid var ad tjalda og grilla svo. Vid roltum um baeinn og forum svo og tjoldudum. Joy maetti svo med vini sina og grilladi svakalega godan mat fyrir okkur og audvitad voru hrisgrjon og graenmeti med. Vid kveiktum vardeld og satum i kringum hann ad hafa thad huggulegt. Vid keyptum whiskey og bjor sem heimafolkid var rosalega anaegt med, vid letum okkur bara naegja kok. Eftir matinn maettu sex domur ur thorpinu i fullum skruda og donsudu fyrir okkur. Thegar thaer voru bunar ad dansa tvo dansa vid undirspil skrytnasta gitars sem eg hef sed, tha budu thaer okkur ad dansa med ser i kringum vardeldinn. Thetta var otrulegt! Vid vorum staddar einhversstadar lengst upp i fjollum (i skitakulda), dansandi med hilltribe i kringum vardeld med stjornubjartan himininn fyrir ofan okkur. Mikid vorum vid anaegdar med thetta!

Vid Silja med krokkunum i thorpinu
Thad var soldid kalt i tjaldinu um nottina en vid voknudum kl 5:30 til ad horfa a solarupprasina. Thad var rosa flott ad sja solina koma upp en vid vorum sammala um thad ad solarupprasin heima er fallegri :)  Joy keyrdi med okkur um svaedid og syndi okkur jardarberjaakrana og rosaraektina og svo forum vid tilbaka i thorpid thar sem systir hans var buin ad elda rosa godan morgunmat fyrir okkur. Skrytid ad fa steikt kjot og hrisgrjon i morgunmat, en mjog gott. Eftir morgunmat gengum vid um thorpid og deildum ut snakki, nammi og kexkokum sem vid hofdum keypt fyrir krakkana. Thau voru oll rosalega thakklat og kurteis og hneigdu sig fyrir okkur. Eg vard astfangin af einu litlu barni sem var ca 5 manada og gud hvad mig langadi ad taka thad med mer heim! En thad atti goda mommu svo eg fekk adeins ad knusa thad og kvaddi svo.

Vid forum svo aftur til Chiang Mai og attum huggulegt sunnudagskvold thar. A manudeginum for Chris aftur til Englands og vid Silja tokum rutu fra Chiang Mai til Chiang Khong. Gistum eina nott i Chiang Khong og forum svo yfir til Laos. Vid tokum longtail boat i ca 3 minutur fra Chiang Khong og tha vorum vid komin til Huay Xay i Laos. Thar thurftum vid ad fa visa stimpil og thad var nu meira khaosid! Fengum stimpil a endanum en tha tok vid brjaladur tourguide sem var hreint ekki anaegdur med okkur. Vid vorum 27 saman i hop og enginn sagdi okkur hvernig hlutirnir myndu ganga fyrir sig eftir ad vid kaemum til Laos, okkur var bara skellt i batinn og siglt med okkur yfir. Thad var enginn guide med okkur svo vid settumst bara nidur og hofdum thad huggulegt.... jah thangad til tourguideinn kom og sagdi okkur ad vid vaerum ad tefja 70 manns!

Huggulegt a batnum
Hann tok stjornina yfir hopnum og kom okkur a methrada nidur ad arbakka thar sem slowboat med 70 manns beid eftir okkur. Vid aetludum nu alls ekki ad fara i thennan bat thar sem ad thad voru ekki nema 15 saeti eftir og restin af okkur 27 thyrfti ad sitja a golfinu. Eftir thras og rokraedur akvadum vid ad fara um bord thar sem ad ekkert annad var i bodi en okkur var lofad ad fa annan bat daginn eftir. Vid komum okkur fyrir a thridja farrymi, vorum aftast i batnum og satum i velarruminu, helltum okkur i glas og reyndum ad gera gott ur stodunni og hlaegja ad thessu ollu saman. Thad tokst vel og vid eyddum naestu sex klukkutimum i ad sigla nidur Mekong anna a Slow boat og eignudumst fullt af nyjum vinum.

Vid stoppudum i thorpinu Pak Beng og eyddum nottinni thar. Flestir voru bunir ad panta ser herbergi a hostelum en adrir fundu hostel um leid og their lobbudu inn i baeinn. Silja og Bylgja hins vegar..... thaer foru ad leita ad hradbanka.... eftir godan tima komumst vid ad thvi ad thad er ENGINN hradbanki i Pak Beng!!! Nu voru god rad dyr..... vid vorum nanast peningalausar, attum sma pening fyrir morgunmat a batnum daginn eftir en engan gististad. Vid sogdum tveimur vinum okkar, Justin og Philipe, fra vandraedum okkar og their voru ekki lengi ad bjoda okkur gistingu hja ser! Glaesilegt! Their budu okkur lika upp a kvoldmat thessar elskur og foru med okkur inn a veitingastad sem var med grillid opid. Vid settumst nidur og fengum salad og hrisgrjon a bordid. Eftir sma stund fengum vid thessa finu grillpinna sem litu rosalega vel ut. Eg tok bita af einum, tuggdi sma og skyrpti svo bitanum ut ur mer! Thetta var ekki kjot sem eg er von ad borda og hef ekki aetlad mer ad borda nokkurn tima a aevinni. Eg skal hengja mig upp a thad ad thetta hafi verid hundur. Eg gargadi upp yfir mig ,I'ts a dog!'  Krakkarnir voru ekki vissir en letu sig hafa thad, starfsmennirnir komu og sogdu ad thetta vaeri vatnabuffalo en eg helt nu ekki. Eg let mer naegja hrisgrjon og salad i matinn... legg ekki i ovissuna um ad eg vaeri ad borda hundakjot!

Vid svafum a golfinu hja Philipe og Jordan og voknudum mega hressar daginn eftir thar sem vid sigldum i 8 klst nidur Mekong. Thad var heldur rolegri stemning a batnum seinni daginn enda rassinn ordinn aumur af setunni og folk frekar luid.

Vid komum til Luang Prabang um kvoldmatarleytid. Eg byrjadi a thvi ad villast med okkur um baeinn, thessi kort eru frekar oskiljanleg, thangad til vid gafumst upp og tokum tuk tuk a hotel sem Lonely Planet maelti med. Vid erum haettar ad fara a hotelin sem LP maelir med.... um leid og thau vita ad thau eru i LP tha boosta thau upp verdin og eru alls ekkert huggulegri en hostelin vid hlidina a theim sem eru mun odyrari. Thetta hotel var ekkert huggulegt en vid letum okkur hafa thad i eina nott. Hentum okkur i sturtu og svo beint ut ad borda enda glorhungradar eftir batsferdina thar sem vid attum engan pening til ad kaupa mat haha!

Philipe, Jordan, Dan, Paul og Silja a diskoteki
Tokum milljon ut ur hradbanka, fengum okkur ad borda, roltum um naeturmarkadinn, forum a bar, hittum vini okkar af batnum, satum i kringum vardeld og spjolludum og forum svo a oliklegasta stad i heimi... DISKOTEK! I Laos er utgongubann eftir midnaetti svo her loka allir barir kl 23:30. Eftir ad barirnir loka tha er samt mogulegt ad fara a late night diskotek sem er opid til kl 2. Vid akvadum ad skella okkur og forum 15 saman i einn tuk tuk.... vanalega eru 8 manns limitid!

Vid komum a diskotekid og thar tok a moti okkur strobe ljos, harkalegur bassi, randyrt afengi og klammyndasyning a risaskja.... ekki leidinlegt thad! Vid akvadum ad detta bara i girinn og merkilegt nokk, thad var bara ogedslega gaman a thessu diskoteki med blondu af turistum i flipflopum og hippafotum og local i haum haelum og snipstuttum kjolum. Komum heim kl 2 og vorum midur okkar yfir ad geta ekki keypt neitt munch fyrir svefninn, en thad lokar audvitad allt fyrir tolf.

Eyddum tveimur naestu thremur dogum i Luang Prabang sem er yndisleg og falleg borg enda a heimsminjaskra UNESCO. Roltum um, eignudumst nyja vini, leigdum okkur hjol og skodudum allan baeinn, forum i skodunarferd i fossa thar sem vid syntum i iskoldu vatninu og saum svaka saeta birni i rescue center.

Maturinn i Laos er ekki jafn godur og i Thailandi, enn sem komid er amk. Vid fengum alltaf eitthvad gott sama hvada rett vid pontudum i Thailandi en her er svipad bragd af ollu sem vid hofum smakkad og ekki eins mikil fjolbreytni og i thailenska matnum.

Eyddum deginum i dag i minibus sem keyrdi okkur fra Luang Prabang til Vang Vieng. Vid tokum bilveikistoflur fyrir ferdina thar sem vid vorum bunar ad heyra slaemar hryllingssogur af vegunum herna. Ferdin tok sex klukkutima og madur var frekar aumur og stirdur thegar madur steig ut ur bilnum i Vang Vieng. Vegurinn var mjog slaemur og hlykkjadist upp og nidur fjollin og utsynid var otrulegt! Thad sem vid saum af thvi thegar vid vorum ekki halfmedvitundarlausar thar sem airconid var bilad og nanast ekkert surefni i bilnum fyrir okkur 12 sem vorum i honum saman!

Fengum fint hostel i Vang Vieng fyrir godan pening.... hittum vini okkar fra Luang Prabang og erum ad fara ad tube-a med theim a morgun.

Takk fyrir ad nenna ad lesa i gegnum alla thessa bunu! Reynum ad blogga oftar- alltaf thegar vid komumst i almennilegt net.

Verdum i Vang Vieng i nokkra daga.... googlid bara tubing in Vang Vieng til ad sja hvad mun einkenna naestu daga hja okkur stollunum :)

Astarkvedjur a klakann!

Bylgja

5 comments:

  1. Gaman að lesa bloggið eins og alltaf..Það hlýtur að hafa verið stórkostlegt að upplifa fjallabúana fá smá innsýn í lífið hjá þeim og sjá aðstæðurnar sem þau búaa við.. allir saddir, brosandi og glaðir... já það er satt hvað þarf meira :)

    Risafaðmlag til ykkar elsku Asíur
    lov. M + P Vogum

    ReplyDelete
  2. Vá hvað þið skemtið ykkur vel mér langar bara að koma og sjá allt sem þið eruð að gera sakna þín mest bylgja kv. Aldís Ósk

    ReplyDelete
  3. Thetta var ekki hundur Bylgja! Ljuffengur buffalo! Enga vitleysu ;)

    ReplyDelete
  4. Ég get svo svarið það ég held að við þurfum að taka 2 vikur á bústaðinn miðað við allt ævintýrið sem þið eruð búnar að upplifa á svona stuttum tíma!!

    Allt saman draumur í dós!
    Ég er öfundsjúk og samgleðst ykkur mikið mikið:)

    Knús í kram :****

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)