Monday, January 17, 2011

Sangkhlaburi og Koh Pha Ngan

Hljomsveitin sem eg stofnadi i Kanchanaburi
Godan daginn elsku vinir

Vid Silja kvoddum Kanchanaburi med tarum enda yndislegt ad vera thar. Stoppum klarlega thar aftur ef vid eigum leid hja. Faum okkur ol hja motorhjolaklubbsforsetanum a No Name bar og chillum a Bell's i foosball.


A leid i rutuna til Sangkhlaburi
Komnar a filsbak
Logdum af stad til Sangkhlaburi a midvikudaginn med minibus fra Kanchanaburi. Ferdin tok fjora tima og Silja var bilveik og eg var frekar traumatized thegar vid loksins komumst a leidarenda thar sem bilstjorinn keyrdi eins og brjalaedingur. Eg var i saeti thar sem eg hafdi gott sjonarhorn a hradamaelinn hja honum og thad var ekkert sem stoppadi hann fra thvi ad vera a 90km hrada i kroppum beygjum og blindhaedum upp a fjalli thar sem hamarkshradinn var 40km og auk thess var komid myrkur. Thegar vid komum til Sangkhlaburi tha hoppudum vid ut ur bilnum og badum um taxa til ad keyra okkur a P.Guesthouse, sem konan a posthusinu i Kanchan maelti med. Eg helt vid yrdum ekki eldri thegar tveir eldri menn maettu a tveimur vespum og sogdu okkur ad hoppa upp a. Allt i godu ad taka vesputaxa, en thad er kannski annad mal thegar madur er med storan bakpoka a bakinu og tharf ad treysta a alla vodva likamans til ad halda ballans a vespunni! Vid letum okkur tho hafa thad og brunudum a gistiheimilid. Thad var vodalega ljuft thratt fyrir hauskupuna sem var vid hlidina a hurdinni inn a herbergi og squirting klosettin (veit ekki hvad thau heita a islensku, haekjuklosett?) sem voru alveg ny upplifun fyrir okkur. Vid bordudum kvoldmat og forum snemma i hattinn enda bunar ad panta okkur ferd a filsbak og i bamboo rafting sem er sigling a bambusflekum nidur a. Vid vorum nu ekkert vodalega spenntar fyrir fleka siglingunni en letum okkur hafa thad.

Vid logdum af stad i siglingu a longtail bat klukkan atta um morguninn og sigldum a vatninu og skodudum risastora bambusbru. Skipstjorinn okkar stoppadi svo vid musteri og vid fengum 20minutna rolt thar, en thad var frekar litid ad sja, bara rusl og sodalegt tharna i thessum rustum.
Thegar vid vorum ad fara ad leggja af stad til ad fara a filsbakid tha kom skipstjorinn batnum ekki i gang! Vid satum roleg i ca 10minutur thangad til hann spurdi hvort einhver vaeri med sima. Sem betur fer var eg med simann minn og vinurinn hringdi a adstod. Eftir 20minutna rolegheit i batnum kom annar batur sem for med okkur lengra inn a vatnid og thad var magnad ad sigla i gegnum frumskoginn. Vid forum med bekkjabil sidasta spolinn og hossudumst eftir vegleysunni thangad til vid komum i filathorpid. A leidinni var okkur heilsad eins og thjodhofdingjum af bornunum sem bjuggu i tjoldum og bambushusum i skoginum. Thau hlupu hlaegjandi og brosandi a eftir bilnum og veifudu eins og thau gatu. Rosaleg krutt :)

Thad var magnad ad sja thessar storu skepnur sem filarnir eru og otrulegt ad prila upp a bakid a theim og setjast i hasaetin sem voru a theim. Vid satum a filsbaki i ca einn og halfan tima og gengum i gegnum frumskoginn og yfir ar. Vid Silja vorum eins og litil born, haettum ekki ad brosa og flissa yfir thvi ad vera a filsbaki. Vid bordudum hadegismat ur plastpokum vid anna og heldum svo afram inn i frumskoginn fotgangandi og odum thrisvar yfir anna.

Hrikalega gaman i bambusrafting!
Sem betur fer letum vid okkur hafa bamboo raftingid.... thetta var thad skemmtilegasta sem eg hef gert lengi!! Madurinn sem var med okkur a flekanum gerdi i thvi ad strida okkur og reyna ad hvolfa flekanum. Af theim atta flekum sem voru i ferdinni tha var klarlega skemmtilegast hja okkur! Vid klesstum thrisvar a, misstum prikin okkar i anna, bordumst vid ad halda okkur a flekanum og migum nanast i okkur af hlatri.... thvilik hamingja! Skelli inn vidjoum um leid og eg finn netkaffi her sem uploadar vidjounum lika af velinni minni. 

Komum heim a hotel gladar og katar med daginn. Akvadum ad fara til Koh Pha Ngan daginn eftir thar sem ad landamaerin til Burma voru lokud en vid aetludum ad reyna ad fa dagspassa thangad.

Hofnin i Don Sok
A fostudeginum tokum vid rutu fra Sangkhlaburi til Kanchan, straeto fra Kanchan til Bangkok og VIP rutu fra Bankok til Don Sok og ferju thadan til Koh Pha Ngan. VIP rutan var a finu verdi og ferjumidinn var innifalinn i verdinu, en vid akvadum ad gera gott vid okkur thar sem rutuferdin tok 11 tima. Saetin i rutunni voru eins og lazyboystolar og thad var an grins thjonn um bord sem let okkur fa matarpakka, safa, vatn og teppi. Tvilikar prinsessur sem vid vorum! En thad var thess virdi, gatum tha sofid almennilega i stadinn fyrir ad skrolta i einhverju rutuhraei i marga tima.

Thegar vid komum til Don Sok tha fannst mer vera sma Thjodhatidarstemming thar. Vorum a bryggju, nykomnar ur rutu a leid i ferju til partyeyjunnar.... partyid verdur bara adeins staerra en a thjodhatid thar sem buist er vid 30-60 thusund manns i fullmoon partyid sem verdur herna 19.januar.
Siglingin tok 2 og halfan tima og vid tokum bekkjabil fra hofninni i Thong Sala til Haad Rin thar sem vid gistum. Gengum um baeinn i steikjandi hita med bakpokana a bakinu og vorum frekar hraeddar um ad fa ekki gistingu thar sem ad allt virtist vera fullbokad fyrir partyid. Fundum loksins svakalega huggulegt hotel a rolegri strondinni sem heitir Sea Side guesthouse. Mjog naes herbergi og aedislegur chill veitingastadur med hengirumum, dynum, pudum og litlum bordum.

Komnar til Koh Phangan
Dvolin a Koh Pha Ngan verdur prinsessuvikan okkar Silju. Akvadum thad thegar vid komum en vid aetlum ad vera herna i eina viku og fara svo i Kao Sok thjodgardinn eftir 22.jan. Eg tharf lika ad krossa landamaeri eda finna immigration office thar sem visad mitt rennur ut 27.januar. Forum svo til nordur Thailands i februar. 

Bikinivax i Thailandi. Ekki fyrir vidkvaema eda teprur :)

Thar sem vid erum nu komnar a strondina og madur er buinn ad vera litid a sundfotum undanfarid tha akvad eg ad skella mer i bikinivax til ad vera haef a strondina. Vid gengum um allan baeinn i leit ad snyrtistofu, ekki thad ad thad se ekki allt morandi i theim, onnur hver bud er snyrtistofa, en thad eru vist mjog faar sem taka ad ser ad framkvaema bikinivax. Loksins fundum vid snyrtistofu thar sem eg gat fengid vax. Indael kona a fimmtugsaldri baud mer ad setjast a bakvid litid skilrum i stol sem liktist meira pyntingartaeki en stol a snyrtistofu. Eg spurdi hana hvort thad thekktist ekki hja thailenskum konum ad fara i bikinivax og hun sagdi ad faestar konur paeldu neitt i thvi. Tok tho fram ad ,,she took care of herself" og vaeri mjog hrifin af bikinivaxi. Hun var thad svo sannarlega og reif nidur um mig bikinibuxurnar, skellti miklu magni af barnapudri a mig og klappadi svo pjollunni a mer eins og gomlum vin! Hun bad mig um ad adstoda sig og halda vid a medan hun baeri a mig vaxid og rifi strimilinn af. Eg vildi olm hjalpa henni thar sem mer leist ekkert a thetta iskalda vax sem virtist vera sirop sem hun smurdi a mig. Eg var skithraedd um ad missa snilla og barmana thegar hun faeri ad rifa thetta af mer med taustrimlinum sem hun var med i hondunum. Thratt fyrir miklar ahyggjur (ja og toluverdan vandraedagang i mer thegar hun od ohraedd i mitt allra heilagasta) tha helt eg snilla og bormunum og satt best ad segja tha var thetta kalda vax og taustrimlarnir miklu sarsaukaminni en heita sukkuladivaxid heima! 1-0 fyrir Thailandi :)   Hahahah! Vonandi var thetta ekki of mikid fyrir ykkur, vard ad deila thessu :)

Sundlaugarparty i gaer a Coral sem vid letum okkur ad sjalfsogdu ekki vanta i. Fatt skemmtilegra en ad dansa a sundfotunum vid tryllta tonlist og drekka whiskey ur fotum! Eg var meistari meistaranna i hanaslagskeppni sem fram for i sundlauginni og uppskar sprungna vor og vott af glodurauga eftir thad. En eg meina, madur verdur ad forna ser :)

Rolegheit a Koh Pha Ngan thangad til 22.jan thegar vid forum aftur yfir a meginlandid. Thangad til liggjum vid a strondinni og latum solina kyssa okkur asamt thvi ad smakka a ljuffengum kokteilum (og fordast ad fa kokoshnetur i hofudid eins fyrsta daginn okkar herna thegar fimm risa kokoshnetur duttu ur trenu fyrir ofan okkur og lentu ca 2 metrum fra okkur! Tha hefdi ferdin liklega ekki verid lengri)

Kossar heim til ykkar elskurnar okkar
kv.Bylgja

7 comments:

  1. HAHAHAHAH snilld að þú hafir skellt þér í bikinívax. þú ert yndi!
    kv arna g

    ReplyDelete
  2. AAAArrrrrrrgggggggg..
    Hvernig dettur " prinsessu " að ana útí púðrað,sýrópsvax í pyntingarstól hjá frú sem kanski er umskurðarkerlingin á þessum útnára þarna.Og setja þetta svo á Veraldarvefinn svei svei.Er þetta fötuþamb alveg að fara með ykkur stöllur !!!!Skrifið nú fallegt og væmið blogg næst.

    Frú Sólnes

    es.myndirnar eru yndislegar.og mikið var ég fegin að ekki skyldi fylgja mynd með af Sýrópspúðrinu

    ReplyDelete
  3. Flottar eru þið á Fílsbakinu og gaman að skoða myndirnar hjá ykkur....er ekki annars bara allt í lagi að vera svolítið hárugar þarna á ströndinni? bikinivaxið hljómar einhvernvegin svona og svona en þið um það elskurnar :)
    Risaknús á ykkur Asíurnar...kv.M + P í Vogum

    ReplyDelete
  4. Þið eruð snillingar.
    Haldið endilega áfram að gera skemmtilega hluti.
    Kveðja frá Tristani og fjöls

    ReplyDelete
  5. Sólveig Margrét MagnúsdóttirJanuary 18, 2011 at 9:13 AM

    Elsku ljúfurnar mínar, yljar að lesa um ævintýrin ykkar, stór og smá. Ferlega skemmtilegar myndir. Haldið áfram að vera þið sjálfar og munið að þessi "Fullmánahátíð" getur verið stórhættuleg. (svo segir: Sigga Þráins) Svo gangið hægt um gleðinnar dyr. Saknaðarkveðja!

    ReplyDelete
  6. Já... alltaf jafn gaman að lesa um ævintýrin ykkar á blogginu og ekki eru myndirnar af verri endanum:) Þar sem ég er nú ekki svo mikil tepra þá hló ég mikið af lísingunni af bikiní-vaxinu en er þó svo mikil tepra að ég færi EKKI í þannig meðferð það get ég svarið;)Haldið áfram að njóta ævintýranna, knús og kossar til ykkar.
    Kv. Linda B.

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)