Wednesday, January 12, 2011

Heimsokn i Tiger Temple :)

Hae elsku vinir!

I gaer skelltum vid Bylgja okkur i heimsokn i Tiger Temple. Bylgja svaka spennt ad syna mer heimkynni sin, sidustu 5 vikurnar og eg ekki minna spennt ad fa ad sja thetta allt saman.

Eg med 2 vikna gamlan tigrisunga :)
Thegar vid komum fyrir utan musterid var thar einn af starfsmonnunum ad huga ad Tigrisunga sem var eitthvad i kringum 2 vikna gamall. Um thad bil saetasta dyr sem eg hef sed. Thad er ekki venjan ad ferdamenn fai ad komast svo nalaegt thetta ungum dyrum en haldidi ekki bara ad eg hafi fengid ad halda a kruttinu. Alltaf gott ad thekkja Bylgju, eda BB eins og hun er kollud i TigerTemple. Vid erum einmitt naskyldar ef einhver fra musterinu spyr. Systur, fraenkur eda vinkonur. Bylgja var ekki alveg nogu dugleg ad segja somu soguna en hun var buin ad boda komu mina sem skyldmenni til ad reyna ad fa afslatt fyrir mig inn i TigerTemple :) Verdur samt fint ad fa ad verda bara vinkona hennar aftur nuna, hitt var ordid full ruglingslegt fyrir minn litla koll haha :)
2 vikna unginn


Eg borgadi tho fullt verd inn i gardinn sem er 600 baht (ca. 1800 isl.kr) og Bylgja var midur sin yfir thvi. Fannst thetta vera otrulega dyrt. Eg, thessi sem er nykomin fra Islandi thar sem madur borgar 1200 kronur i bio, var hinsvegar ekkert ad spa i thessu - var a theirri stundu enn i skyjunum eftir ad hafa litla tigrisungan i fanginu :)

Jaja, Sillis bara ad chilla med Tigrisdyri!
Thegar vid vorum komnar inn i gardinn benti Bylgja mer a hin og thessi dyr sem bua i gardinum. Buffaloar, hestar, beljur, dadyr, falki, pafuglar og endalaust vaeri haegt ad telja upp af dyrum sem hafa verid nagrannar hennar sidustu vikur - svona grinlaust tha ganga dyrin bara frjals um lodina. Upp vid husid hennar og allt hvad eina!

Eftir sma gongutur spyr svo Bylgja mig hvada dyri eg vilji fa mynd af mer med fyrst. Tha vorum vid bara komnar ad tigrisdyrunum og ef hafdi ekki tekid eftir theim!! Var tharna med tigrisdyr allt um kring, svona kannski 4 metra fra mer! Frekar fyndid :)

Eg stillti mer upp med nokkrum tigrisdyrum, klappadi theim a bakid og teknar voru myndir. Get ekki neitad thvi ad eg var pinu hraedd fyrst.. Spurdi nokkrum sinnum hvort eg aetti i alvorunni ad snerta dyrid, hvort thad vaeri alveg i lagi :) haha otrulegt alveg hreint!

 A leidinni i gilid, munkurinn, tigrinn og eg ! Basic :)
Naest la leid okkar nidur i gil thar sem ferdamenn fara i rodum a eftir tigrisdyrunum. I rodinni faer madur ad halda i tigrisdyr, klappa thvi a bakid og tha er tekin mynd. Allt i kring eru audvitad starfsmenn sem gaeta thess ad rett se farid ad ollu thvi eftir allt saman tha eru thetta audvitad villt dyr sem geta radist a mann hvenaer sem er!


Eg fekk ad heyra ad eg vaeri hlydin turisti, gerdi allt sem eg aetti ad gera :) (Reyndar var thad Bylgja sem sagdi mer thad, en eg held lika ad hun viti allt best tharna! :))

Nidri i gilinu eru enn meiri myndatokur med dyrunum thar sem thau liggja og hvila sig. Thetta er a heitasta parti dagsins og thad er i edli dyrana ad sofa a theim tima. Thau svafu og eg svitnadi i hitanum. Allt eins og thad a ad vera :)

Bylgja er adeins meira pro en eg :) haha
Eftir myndatokuna, thar sem vid vorum teknar fram fyrir radir thvi Bylgja er svo mikid VIP fengum vid ad heimsaekja 1.5 manada gomul dyr. Jesus godur hvad thau eru mikil yndi. Litlir malandi kettlingar. Venjulega kostar 1000 baht ad fa ad fara i burin til litlu dyrana en vid fengum ad fara thangad okeypis. Aftur VIP medferd i Tiger Temple. Var ekki ad hata thad :)

Eg med 1.5 manada tigur :)















Thad kom mer ekki a ovart ad Bylgja virdist vera vinsaelasta manneskjan a svaedinu. Allan daginn var folk ad koma upp ad henni, knusandi hana og spyrjandi hvenaer hun kaemi eiginlega aftur. Ekki svo vitlausir thessir Thailendingar :) haha

Allir vildu mynd med BB :)


Jaeja. Naest fylgdist eg med tigrisdyrunum leika ser. Tha var folk med eitthvad dot a priki sem tigrisdyrin hoppudu og dongludu i. Syntu i vatninu og leku ser hvort vid annad.

Eg held eg hafi ekki haett ad brosa allan timann sem eg var tharna!

Eg taladi vid munk, fekk handsleik fra dadyri, tok fullt af myndum, skodadi musteri og skemmti mer hreinlega konunglega! Otrulega godur dagur :)

Svo thegar vid erum ad fara hittum vid yfirmann a svaedinu. Bylgja spjallar vid hann og thegar hann komst ad thvi ad eg hafi borgad fullt verd inn fannst honum thad alveg hreint omogulegt. Hann reif upp veskid, endurgreidir mer og let Bylgju hafa auka 400 baht fyrir farinu heim!! Svo thad ma eiginlega segja ad vid hofum fengid borgad fyrir ad heimsaekja musterid :) haha

Far heim fengum vid med Chicken Man en thad er madurinn sem kemur med kjuklinginn fyrir tigrisdyrin og allir thekkja hann bara sem Chicken Man. Starfsfolk, baejarbuar og adrir bilstjorar. Frekar fyndid :) En tha aftur a moti hef eg alveg lenti i thvi oftar en einu sinni ad vera kollud Adalskodun eda ungfru Adalskodun thegar eg hef verid a djamminu :) hahah

Eg held ad mamma, amma og fleiri vaeru anaegd med Chicken Man. Hann er aldrei ad flyta ser. Keyrir bara a 60-70 thar sem flestir keyra a tvofoldum theim hrada. Thad toku bokstaflega allir frammur okkur a medan vid lolludum leidina heim til Kanchanaburi :)

I gaerkvoldi forum vid svo ut ad borda med vinum Bylgju ur TigerTemple og planid var ad eiga svaka fjorugt kvold uti a lifinu, svona sidasta kvoldid okkar i Kanchan. Thad for svo ad eg var vid thad ad missa medvitund i matnum og var skridin uppi rum fyrir 9, aetladi bara aaadeins a leggja mig svo eg gaeti tekid thatt i gledinni.
Huggulegt hja stelpunum :) Saum einmitt fyrstu rottuna okkar i Kanchanaburi a thessum veitingastad!
Thad for svo ad eg vakandi eldhress klukkan sjo i morgun! Get ekki sagt eg kvarti yfir thvi. Held thetta hafi verid skynsamlegasta akvordun lifs mins. Sama tho Bylgja hafi komid heim eldhress um eittleytid, buin ad eiga heljarinnar kvold thar sem hun trod upp med hljomsveit, song og tok i hristur. Held ad thad hefdi verid of mikid fyrir mig, sama tho Asiu Silja hefdi latid sja sig :) Sjaum til eftir nokkrar vikur haha :) :)

I dag er forinni heitid til Sangkhlaburi, sem er vid landamaeri Burma. Thar aetlum vid ad leika vid fila, fara i Bamboo Rafting, skoda okkur um og njota lifsins :)

Thangad til naest..

- Silja Margret :)
hallo hallo :)

Ps. endilega haldid afram ad vera dugleg ad kommenta :) Til thess ad gera thad ytid thid a komment eda kommentafjoldann. Thar er svo thaegilegast ad velja Name/URL og thar a ad vera nog fyrir ykkur ad skrifa nafnid ykkar og svo komment i kommentadalkinn :)
Svo er lika haegt ad velja bara anonymous og enda kommentid a nafninu ykkar ef thad er skyrara fyrir ykkur :)

15 comments:

  1. Sólveig Margrét MagnúsdóttirJanuary 12, 2011 at 8:35 AM

    Thid erud lukkunnar pamfýlar, stulkur. Meirihattar ad fylgjast med aevintyrinu. Vildi alveg vera i ykkar sporum. Anaegd med chiken man. Thangad til seinna. Knus og kossar.

    ReplyDelete
  2. Altaf svo gaman að lesa Bloggið og skoða myndinar Mér finst þetta svo frábært hjá ykkur að hafa ákveðið að fara þessa ferð .
    Love Svanhildur= Svana

    ReplyDelete
  3. Þetta er bara alveg eins og alvöru ævintýri, og það í útlandinu !!!

    ReplyDelete
  4. Þetta er geðveikt :) ekkert lítið sætir tígrisdýraungarnir..
    Hlakka til að heyra meira :)

    ReplyDelete
  5. DRAUMUR að sjá hvað þið ævintýrist.....Fyndið að sjéffinn skyldi rífa upp veskið og gauka svo að ykkur heimferðabat hahahah
    lov.M+P

    ReplyDelete
  6. Svaka fínt.

    Fórstu í sleik við munk og spjallaðir við dádýr??
    Aðeins Asíu-Silja myndi gera það!!

    ReplyDelete
  7. Hörður ÖfundsjúkiJanuary 12, 2011 at 1:42 PM

    Já það er ekki að spyrja að því. Mikið fjör greinilega hjá ykkur. Ég ætla enn og aftur að vara ykkur við sporðdreka/kóbraslöngu viskíinu sem þarna er hægt að fá. Undirritaður fær ennþá í magann við tilhugsunina.

    ReplyDelete
  8. Frábært að fá að fylgjast með ykkur stöllum hér, bíð alltaf spennt eftir að fá að heyra meira:) Haldið áfram að hafa það gaman og farið varlega!!!! Bestu kveðjur Björk og co.

    ReplyDelete
  9. Þetta eru keppniskisur.

    ReplyDelete
  10. Gaman að fá að fylgjast með ykkur. Haldið áfram að skemmta ykkur vel.
    Kær kveðja, Steina Z.

    ReplyDelete
  11. Sæl Silja. Mér var bent á þetta blogg þitt af ferðinni. Skemmtileg lesning og greinilega mikið ævintýri. Það leynist bara þessi fíni penni undir rólegu yfirborðinu, vonandi ekki bara AsíuSilja. Gangi ykkur vel.
    Bergur

    ReplyDelete
  12. Sælar dömur,

    fannst ég tilneyddur til að kasta á ykkur kveðju. Hrikalega gaman að fylgjast með ykkur. Er ekki frá því að við Inga Huld neyðumst til að fara aftur til Tælands á næstu árum. Annars mæli ég með því að þið tékkið á MBK mallinu (minnir að það sé á miðvikudögum þegar aðal dæmið er í gangi) :)

    ReplyDelete
  13. Vá hvað þetta eru sæt lítil dýr og VÁ hvað þú ert mikið krútt á þessum myndum (og bara alltaf), Silja. Mig langar bara að knúsa þig ...og Bylgju líka. Hún er dásamleg!

    Haldið áfram að hafa það svona fáránlega fínt. Ég ætla að leysa nokkur stærðfræðidæmi...

    ReplyDelete
  14. Jii hvað þetta hljómar skemmtilegt og gaman(gayness).. Öfund á þig, Það Verður ekkert nema gaman að fylgjast með þér ungfrú aðalskoðun, hahaha ég dó!! Hlakka til að lesa meira, Bestu kveðjur Tómas Þ.

    ReplyDelete
  15. Ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur! Þetta er allt svo magnað og vááá hvað ég væri til í að vera með ykkur að upplifa öll þessi ævintýri.... Haldið áfram að njóta ykkar í botn en farið varlega;) Þið rokkið feitt!

    Knús í kram:****

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)