Monday, January 10, 2011

Dagurinn i dag er glaenytt aevintyr :)

Jaeja jaeja, aetli thad se ekki kominn timi a nokkur ord fra mer :) Pabbi vill meina ad oll thjodin se ad fylgjast med og tha er eins gott ad standa sig!! haha

Ferdalagid mitt hofst seinnipart fimmtudags og byrjadi a thvi ad ipodinn minn akvad ad haetta ad virka thar sem eg sat i leifsstod haestanaegd med nyju heyrnatolin sem eg var ad fjarfesta i. Mer fannst thad engin snilld en akvad ad trua thvi ad fall vaeri fararheill og akvad ad heyrnatolin myndu bara nytast mer vel i flugferdunum sem framundan vaeru.

Kat og glod settist eg i gluggasaetid mitt, framarlega i velinni og hugsadi med mer ad thetta vaeri nu aldeilis fint. I somu andra kemur thessi lika vingjarnlega kona og spyr hvort eg gaeti mogulega faert mig aftar i velina i gangsaeti, svo ad oll fjolskyldan theirra gaeti setid saman. Med falskt bros a vor let eg sem thad vaeri ekkert mal og skipti um saeti.
Lukkudyrid sem eg er eignadist thar med sessunauta i formi kaerustupar fra oraedu landi sem skiptist a ad kyssast og grata alla leidina. Med ogedfelldum snytum inna milli, thar sem thau blesu hori i tissju til skiptis. Frekar furdulegt allt saman. Eg reyndi eftir bestu getu ad horfa framfyrir mig a skemmtiefnid sem stytti mer stundir a leid minni til London.

Thegar til London var komid gekk allt eins og i sogu. Hotelid var dasamlegt. Gat thar valid ur fimm mismunandi gerdum af koddum og mer leid eins og prinsessu thar sem eg eyddi kvoldinu minu undir saeng ad glapa a breskt sjonvarpsefni og gaeddi mer a islenskri samloku og islensku vatni. Fannst tho tilhugsunin um ad eg vaeri ad eyda fyrsta skiptinu minu i hofudborg breska hreimsins, ein i kosyheitum, eitthvad rong. Baeti klarlega ur thvi sidar :)

Jaeja morgunin eftir tek eg leigubil uppa flugvoll. Bilstjorinn var indverji sem var svaka spenntur yfir thvi ad eg myndi millilenda i Mumbay. Hann var lika mjog ahugasamur um Island. Minntist serstaklega a thad hvernig hann var fastur i Indlandi i vor, vegna eldgossins a Islandi. Flott thad. Afram Island.

Og tha byrjadi gamanid! Thegar eg maeti a Heathrow er heljarinnar long rod til ad tekka sig inn i flugid til Mumbay. Eg skellti mer i rodina, hvitasta manneskjan a svaedinu, og bid thar i godan halftima thar til eg er loksins fyrst i rodinni. Tha kemur til min starfsmadur sem bidur mig vinsamlegast um ad fara a annad check-in, hinum megin i salnum.
Ekkert mal, check-inid sem umraeddi var fyrir gesti a fyrsta farrymi og eg get ekki neitad ad raudur dregill heillar mig alveg.

Eg var ekki lengi i paradis. Tveir flugvallarstarfsmenn tjadu mer thad ad eg maetti bara ekkert fara til Bangkok. Ja takk, einmitt thad.
Astaedan var su ad eg atti ekki mida ut ur landinu aftur og var ekki med visa aritun sem leyfdi mer ad dvelja i landinu. Eg tjai theim nu ad thetta se vitleysa i theim, eg thurfi thetta ekki, eg fai sjalfkrafa landvistarleyfi i einhverjar vikur vid komu mina til landsins. Nefni mali minu til studnings ad vinkona min se komin ut og hun hafi komist til Thailands an nokkurs vesens. Konurnar (sem tharna voru ordnar 3), fullvissar um mal sitt, segja mer tha ad Bylgja hljoti hreinlega ad hafa thurft ad kaupa ser mida fra Thailandi aftur - reglur seu reglur og theim beri ad fylgja theim.
Thessa vitleysu thurfti eg ad hlusta a i um thad bil klukkutima thar til annan starfsmann bar ad gardi sem spurdi mig hvort eg vaeri med kreditkort a mer. Eg svaradi thvi audvitad jatandi og tha sagdi hann Yes Yes no problem og viti menn Silja var komin med brottfararspjald i hendurnar. Mikid var mer illa vid thessar blessudu konur, serstaklega thegar ein theirra sagdi mer ad ISL vaeri bara ekki til i kerfinu, en i vegabrefinu stendur ad eg se fra ISL. Eg stakk upp ad hun profadi IS og hey allt i einu var Island til aftur.

Thar for huggulegi morguninn sem eg aetladi ad eyda a flugvellinum i morgunverdi og budarapi. Eg fekk ad gjora svo vel ad fara beint i boarding. Saeti 57H takk fyrir pent. 61 rod i flugvelinni og eg fekk ad sitja naestum thvi aftast.

Eg kvarta tho ekki yfir flugferdinni fra London til Mumbay. Thar sat eg vid hlidina jakkafataklaeddum Indverja sem thordi ekki ad yrda a mig fyrr en eftir tvo viskyglos, tha vildi hann olmur ad eg fengi mer i glas med ser, eda svo skildi eg takmorkudu enskuna sem hann taladi i svipadri tonhaed og eg myndi hvisla.
 Flugid var annars mjog ljuft. Rumgod og notaleg saeti og thegar eg settist fekk eg heitan klut til ad thvo mer i framan og um hendur. Serstok fjarstyring og skjar var i hverju saeti thar sem allskyns afthreying var i bodi.. Glaenyjar biomyndir, tolvuleikir, timarit og fleira.
Maturinn var heldur ekki af verri endanum. Tvaer flottar maltidir, med eftirrett. Hnetur og ju ju ispinni voru lika svona inna milli retta. Svo voru drykkir eins og madur gat i sig latid, oafengt eda afengt eftir thvi sem folk vildi. Mer vard hugsad til islensku flugfelaganna thar sem madur getur splaest i samloku a 800 kronur eda eitthvad alika. 1-0 fyrir Jet Airways!

Thegar eg lenti i Indlandi vorum vid a eftir aetlun. Ollum sem voru a leid til Bangkok var flytt ad oryggishlidinu thar sem vid fengum ad bida i heillangan tima a medan oryggisverdir vopnadir velbyssum stressudu sig yfir seinkuninni. Vid erum ad tala um thad ad eg fekk ekki einu sinni ad pissa a milli fluga thvi vid thurftum ad flyta okkur svo mikid. Ju einmitt flyta okkur ut ad bida eftir rutunni sem flutti okkur um thad bil tuttugu minutur fra flugvellinum, thar sem velin okkar beid a myrkvudu plani sem leit ut eins og ruslahaugur.

Thad var a thessu momenti sem eg attadi mig a thvi hversu langt eg var komin ad heiman. Eg let thad tho ekki a mig fa, huggadi mig tilhugsunina um ad eftir ca 5 tima yrdi eg komin til Thailands, buin ad knusa Bylgju mina i drasl, tilbuin i ad hefja aevintyrid okkar :)

Flugid gekk vel med enn annarri maltidinni. Mer fannst talsvert fyndid ad vera ekki einu sinni lent i Asiu og tharna var eg ad gaeda mer a thridju asisku maltidinni. I thessu flugi var eftirretturinn einmitt nudlur i einhverri sykurmjolk. Maeli ekki med thvi.

Jaaaaeja! Eftir langt ferdalag var eg lent i Bangkok thar sem hlutirnir foru loksins ad ganga eins og i sogu (thurfum ekkert ad minnast a thad hvernig eg villtist adeins a flugvellinum og thordi ekki ad fara ur flispeysunni af otta vid ad modga einhver truarbrogd eda hefdir med berum upphandleggum). Eg hitti Bylgju mina skaelbrosandi vid hlidid og tha einhvern veginn vard thetta allt thess virdi. Komin til Thailands, allt gekk upp og heimsreisan var byrjud! :)

Med ologlegum leigubil forum vid um tveggja tima ferd til Kanchanaburi og borgudum einhvern 3000 kall fyrir. Algjort ran fannst Bylgju en tho agaett thar sem hun nadi ad laekka fargjaldid ur 2500 baht nidur i 1800 baht adur en vid logdum i hann. Stelpan kann sko ad prutta. Eg laeri thetta vonandi a naestunni haha :)

Satt a leidinni i Tesco (KFC) med hlidarvagni a Vespu!!
Umferdin her i Thailandi er vaegast sagt ahugaverd. Her virdast ekki vera neinar serstakar reglur.. Amk ekki hvad hradatakmarkanir vardar. Svo er ekki oalgeng sjon ad sja 3-4 saman a einni vespu. Sa einmitt 3 krakka, svona 10 ara a runtinum herna i gaer. Allt mjog frjalslegt. Thetta er umferd sem ad minn kaeri vinur Johnny myndi soma ser vel i :) hahah




Vid komumst a leidarenda og a hotelid sem er dasamlegt. Litil hus i fallegum blomagardi thar sem froskar, edlur, fidrildi og oteljandi tegundir fugla halda okkur felagsskap. Serstaklega verdur madur var vid thessa nagranna a nottunni, en hljodin i thessum dyrum eru otruleg. O svo vinalegt :)

Asiu Silja med blomaneglur ad hafa thad huggulegt
Sidan eg kom hingad hofum vid brallad ymislegt. Nuna er eg til daemis med snyrtar hendur og faetur og skarta noglum med blomamynstri. Svo litid eg en hvad gerir madur ekki i heimsreisu :) Vid Bylgja kollum thetta Asiu Silju. Hun er a koma a ovart skal eg segja ykkur!

Bylgja a 2 leveli i Erawan Waterfalls
      






I dag eyddum vid deginum sem turistar. Vid heimsottum Erawan Thjodgardinn thar sem vid klifum fjall i frumskoginum og lekum okkur i fossum. Thvilik dasemd sem thessi gardur er. 7 level af fossum og natturufegurd. Flottara eftir thvi sem madur fer ofar.
Bylgja med nart fiskunum :)
I fossunum var svo fjoldinn allur af fiskum sem dundudu ser vid ad narta i lappirnar a sundgestum. Virkilega furduleg tilfinning ad lata eta sig svona. Thetta a vist ad vera voda gott fyrir hudina og sogaedakerfid. Svo thar sem vid satum i vatninu a  4. leveli ad leyfa fiskum ad narta rek eg augun i thessa lika storu edlu sem var bara eitthvad a vappinu tharna. Graen, svort og mjog ohugnaleg fyrir saklausar, blaeygdar islenskar stulkur. Thvilik upplifun sem thessi gardur var. Ljufa lif!

Ja og tharna roltum vid upp og nidur fjoll a sundfotum einum fata. Talandi um Asiu Silju :) hahah

Naest la leid okkar ad The Death Railway. En thad eru jarnbrautarteinar sem voru lagdir her i Thailandi i seinni heimstyrjoldinni. Um 200.000 stridsfangar sau um bygginguna og um 100.000 letu lifid vid framkvaemdina. Otrulegt mannvirki i afar fallegu landslagi.
Tharna erum vid i stridsfangahellinum Krasae Cave
Vid ferdudumst svo med eldgamalli lest a gomlu teinunum. Nett hraeddar en lifdum thad af eins og annad, hingad til :)

Ferdin endadi svo a thvi ad vid skodudum bridge over the river Kwai, sem er bru sem thessir stridsfangarnir byggdu lika. Vid kiktum svo a hersafnid herna i Kanchanaburi og fylgdumst med solarlaginu af thaki hussins. Mjog flott og vid alveg bunar a thvi eftir vaegast sagt frabaeran dag :)

Eftir goda sturtu (iskalda, en eins og Bylgja ordadi thad thegar hun lysti herberginu okkar fyrir mer, friskandi og hressandi - yeeeah right!!!) var adeins kurt adur en haldid var ut a nyjan leik.

Nuna bidur Bylgja eftir mer a motorhjolapubnum a moti netkaffinu thar sem thessi faersla er ad taka talsvert lengri tima en planid var haha :) Fra svo morgu ad segja!

En svona til ad taka thetta allt saman, tha er lifid her i Thailandi aldeilis ad leika vid okkur. Vedrid, folkid, maturinn (lika KFC-id) og bara allt er dasamlegt. Svona a thetta ad vera!

A morgun er thad svo heimsokn i Tiger Temple ad klappa Tigrunum :) Thad verdur klarlega god skemmtun og mikil upplifun!

TAKK fyrir ad lesa thessa longu bunu og endilega skellid inn kommenti. Thau gledja okkur voda mikid :)

Milljon knus a klakann!

- Silja Margret :)

16 comments:

  1. Já, góðan daginn dóttir góð. Það er aldeilis thað leikur við ykkur lífið, stöllurnar. Mamma gamla verdur bara graen af ofund og vaeri alveg til í að slást í hopinn. Hljomar allt yndislega, nema kannski umferdin. Hvernig er thad, ert thu buin ad taka fidrildi i satt? Kaerar kvedjur til ykkar ferdalangar og stort KNUS!

    ReplyDelete
  2. Passaðu þig á vondu fólki.

    ReplyDelete
  3. Sonja G. úr Lækjarskóla og FlensborgJanuary 10, 2011 at 4:22 PM

    Vááá.. .komst ekki hjá því að skoða bloggið ykkar þar sem Höddi skellti því á facebook. Vorum í Tælandi sumarið 2008 í 5 vikur. Mæli með því að skoða Chiang Mae og norðrið ef þið hafið tíma ;) Kv. ein forvitin

    ReplyDelete
  4. Dittó á það sem Mjegs sagði.

    ReplyDelete
  5. Mér líst vel á Asíu-Silju, hún lofar góðu! :)

    ReplyDelete
  6. Hæ flottu Asíur.... ofboðslega gaman að lesa bloggið .... ímyndunaraflið stígur trilltan dans í höfðinu á manni við að lesa og sjá hvað þið eruð að upplifa elsku blómaputtarósir....víva la vida mínar kæru Asíur :D Lov M og P í Vogum.

    ReplyDelete
  7. Oooh hvað þetta hljómar ótrúlega æðislega! Haldið áfram að skemmta ykkur svona vel... ég er að deyja úr öfund heima á gamla kalda Íslandi :( Farin að fá mér KFC.... ;)
    *knús* kv. Magga

    ReplyDelete
  8. Þið eruð flottastar, maður brosir hringin eftir hverja bloggfærslu, go girls :) Stórt knús á ykkur.
    Kveðja Linda B

    ReplyDelete
  9. Haha! Eg veit ekki hvort eg trui a Asiu-Silju en ef hun er til tha fila eg hana :)

    Hlakka til ad heyra hvada fleirum ævintyrum thid lendid i.

    ReplyDelete
  10. Komnar alla leið til Thailands og borðið bara KFC. Besti matur í heimi er thailenskur. Góða ferð stúlkur.

    ReplyDelete
  11. á Pattaya er bar á 2nd.road sem heitir Puy's bar og þar safnast saman íslenskir ferðamenn. Ef þið verðið á þessum slóðum látið sjá ykkur. Vel tekið á móti öllum.

    ReplyDelete
  12. Mér lýst vel á Asíu Silju :)
    gaman að lesa og sjá myndir frá ævintýrunum ykkar, hlakka til að lesa meir :)
    kv.Edda

    ReplyDelete
  13. puuu ég fór að gráta smá þegar ég las þetta! ég sakna ykkar rosa rosa mikið! En ég er líka rosa rosa glöð að þið hafið gaman :) Ég er að elska Asíu Silju og ég heimta email með öllum "góðu" sögunum um Asíu Silju og Bylgju ;) Love ju madly
    Ásta

    ReplyDelete
  14. Takk fyrir kommentin oll somul :) Virkilega gaman ad sja hverjir eru ad lesa bloggid!

    Mamma: Eg er ad reyna ad vingast vid fidrildin. Gengur svona lala. Thessi flottustu sleppa, svo lengi sem thau koma mer ekki ad ovorum!

    Sonja G: Gaman ad sja thig her! Thad er einmitt a dagskranni ad fara thangad. Thadan aetlum vid svo med river boat yfir til Laos :)

    Ingi: Vid akvadum nu bara ad smakka Thailenskt kfc thar sem vid erum addaendur kedjunnar a Islandi :) Annars er thad Thai maturinn sem vid hamum i okkur med bestu lyst, engar ahyggjur!! Hofum i huga thennan bar ef vid verdum a thessum slodum, tho vid seum nu ekkert endilega i Islendingaleit :)

    Asta: Engar ahyggjur Asta, thu faerd "hinar" sogurnar, med einhverjum haetti :) Ast til thin yndisleg :*

    Allir hinir: Knuus til ykkar :) :) :)

    kv. Asiu Silja

    ReplyDelete
  15. Elsku snillingar mikið er gaman að lesa bloggið ykkar af þessu æðisgengna ævintýri!

    Frábært að geta fylgst með ykkur hérna í máli og myndum og mikið eruð vídeóbloggin skemmtileg.

    Ég á klárlega eftir að fá nánari upplýsingar frá þér Bylgja um sjálfboðastarfið sem þú varst í. Virkilega spennandi að heyra um.

    Ég elska Asíu og hef verið mikið þar síðustu 13 ár. Var síðasta vetur t.d. í 5 mánuði á sömu slóðunum og þið eruð og verðið. Var í Indlandi (kenna sem sjálfboðakennari í 3 mánuði), Sri Lanka, Taílandi og Kambódíu - dásamlegt!

    Haldið áfram að að njóta ykkar í tætlur og lifa lífinu lifandi...hlakka til að lesa meira!

    Risaknús Draupnir Rúnar (frændi Silju)

    ReplyDelete
  16. Já sæll hvað þetta var mikið blogg og flott sekna ykkar mest og hlakka til að sjá ykkur og vona að þið verðið ekki rændar af öpum :) *Knús frá Íslandi* Aldís

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)