Thursday, February 24, 2011

4000 Islands og Siem Reap

Hae vinir :) 


Thegar eg kvaddi ykkur sidast var eg uppfull af vaentingum fyrir 4000 eyjum Mekong arinnar i Laos. Thad var nu meiri otharfinn.


Eftir ca 16 klukkustunda ferdalag komum vid a eynna Don Det (ja heimamenn eru nu thegar med boli til solu sem segja "Been there, Don Det" svo ekki halda ad thid seud med goda grodaleid i hondunum!). Ferdalagid innihelt 10 tima rutuferd med svefnrutu, 5 tima i skitugum minibus thar sem Bylgja sat vid hlidina lusugum (ostadfest) ofurhippa og batsferd med hefdbundnum asiskum trebat restina af leidinni.


Thegar eg kom i svefnrutuna leyst mer nokkud vel a adstaedur. Rutan skiptist i fjoldan allan af 2 manna rumum sem folk gat komid ser fyrir i og sofid megnid af ferdinni. Eg reyndar hugsadi med mer ad thad vaeri nu alveg okkar heppni ad vid fengjum sitthvort rumid til ad deila med heimamonnum en su vard ekki raunin. Nei nei, stelpurnar fengu oftustu "saetin'' en aftast i rutunni var ad finna 4 manna rum! Jibby! Thad voru ekki jafn stor brosin a okkur og Lao monnunum tveim sem skridu upp i til okkar vid brottfor. Thad for svo ad Bylgja fekk ad sofa i  fangi annars theirra, en their voru ekkert ad hafa ahyggjur af thvi ad koma yfir a okkar helming. Sjalf svaf eg eins og engill mest alla leidina - held eg neydist til ad fjarfesta i ruggara thegar eg kem heim, finnst ekkert sma notalegt svona rugg inn i svefninn :)


Apinn, vinur okkar
En ja aftur ad Don Det. Thegar vid komum i hofn, sem reyndist vera orlitil badstrond litum vid hvora a adra og hugsudum med okkur hvurn fjandann vid vaerum bunar ad koma okkur ut i. Tharna hvorki neitt serstaklega fallegt ne ahugavert umhverfi. Hreysislegir veitingastadir og.. biddu ja.. ekkert annad. Ju reyndar var tharna einn api i ol - mikid sem thessi api gladdi okkur :)


Bylgja a hotel verondinni vid Mekong
Vid akvadum ad gera gott ur thessu - komum okkur fyrir i kofanum okkar og settumst svo a hotel verondina vid Mekong og pontudum okkur Beer Lao. Tharna satum vid allan daginn og bodudum okkur i solinni ju og Bylgja badadi sig lika adeins i Mekong. 



Bilstjorinn okkar
Naesta dag var svo komid ad bleiku hofrungunum. Vid, asamt tveimur stelpum fra Israel, logdum af stad i dagsferd ad skoda staersta foss Sud Austur Asiu og svo a skoda ferskvatns hofrungana. Vid sigldum aftur upp a meginlandid thar sem bilstjorinn okkar tok a moti okkur. Bilstjorinn okkar sem var eitthvad i kringum 12 ara aldurinn, se eitthvad ad marka utlitid a drengnum.


Fossinn var nokkud flottur. Kilometer a breidd og 15 metrar a haed og brjalaedislega kraftmikill. Vid tokum nokkrar myndir og                        
skemmtum okkur svo konunglega vid ad fylgjast           
med asiu turistunum taka thusundir mynda i allskyns posum. Vid hofum komist ad thvi ad folki herna i asiu finnst ekkert vandraedalegt ad taka uppstilltar myndir og timerinn a myndavelunum er bestasti besti vinur theirra. Mjog anaegjulegt fyrir ferdalanga a vid okkur Bylgju :)


Tha var komid ad thvi! Bleikir hofrungar godann daginn! Vid forum med trebati sma spol ut a Mekong, batsmadurinn slokkti svo a velinni og sagdi okkur ad hlusta. Orfaum minutum sidar heyrdum vid svo i hofrungunum og nokkrum sekundum sidar voru their farnir ad lata sja sig. Einn tok almennilegt hofrungastokk uppur anni en hinir letu ser naegja ad kikja og sveifla spordinum :)
Otrulega gaman! Tharna komumst vid lika ad thvi ad ferskvatns hofrungar eru bara hreint ekkert bleikir! hahaha
Stelpurnar a Mekong
Their eru bara alveg eins og litinn og venjulegir hofrungar en nefid a theim er klesst nidur. Sma vonbrigdi okkar megin en vid vorum fljotar ad jafna okkur a thessu. Ihugudum ad photoshoppa nokkrar myndir til ad thykjast hafa sed bleiku kvikindin en ottudumst ad einhver gaeti komid upp um okkur thar sem thessir bleiku eiga vist heima i Amazon :) hahah 1-0 fyrir Amazon 


Eftir ferdina tok svo vid rolegheita kvold a eynni, thar sem vid attum pantada fyrstu ferd burt thadan morguninn eftir. Leidin la til Siem Reap, Kambodiu.


Med trebat komum vid a meginlandid thar sem vid fylltum ut visa umsokn fyrir Kambodiu, afhentum vegabrefin okkar og borgudum ameriska dollara fyrir. Naest var okkur skutlad upp i rutu sem var ofhladin folki og vid neyddumst til a sitja a golfinu - ekki ad eg kvarti - nogu margir gatu ekki sest nein stadar. Svona keyrdum vid i gegnum landamaerin sem voru i ca 30 minutna fjarlaegd. Thar beid onnur ruta og talsvert kaos um hver aetti ad vera hvar.
Thetta hafdist tho allt a lokum, vid fengum saeti, vegabrefin i hendurnar og logdum af stad i att til Siem Reap.


A leidinni, sem tok eitthvad i kringum 15 klst, var stoppad a veitingastad thar sem vid gatum fengid okkur ad borda og farid a klosett. Vid Bylgja akvadum ad vera djarfar og panta okkur innlendan mat a medan sumir samferdamenn okkar letu ser naegja baguette med osti eda melonur.. Bylgju matur var gomsaetur, eitthvad graenmetis sull og hrisgrjon. Minn hinsvegar.. Eg pantadi mer kjuklingarett og hrisgrjon. Tok fyrsta bitann og mikil oskop hvad thetta var ogedslegt. Eg akvad tho ad vera engin vaelukjoi og lata mig hafa thetta, matur er matur. Tok annan bita upp i skeidina og var vid thad ad stinga honum upp i mig thegar eg tok eftir thvi ad thad var fjodur afost kjuklingnum. Eins gott ad eg elska hrisgrjon.. Segi ekki meira.


A klosettinu beid min svo daudur froskur, ljosbleikur ad lit. A thessum timapunkti var eg farin ad elska rutuna sem eg hafdi ekki verid neitt serstaklega hrifin af fram ad thessu.


Afram helt ferdin og vid keyrdum a vaegast sagt skrautlegum vegum i gegnum fjolda morg thorp og saum mikid af folki. Eg var farin ad halda ad ekki vaeru til karlmanns flikur i landinu nema buxur eda stuttbuxur thar sem allir mennirnir a vegi okkar voru berir ad ofan og konurnar klaeddar i nattfot. Ja skrautlegar nattbuxur og skyrtu i stil. Sumar toppa thetta svo med haum haelum og teiknimyndasokkum. Svo eftir thvi sem naer dro borginni for eg ad sja menn i skyrtum og bolum og faerri konur i nattfotum, en tho sjaum vid enn fjolda kvenna i nattfotum a gotum uti herna i borginni. Frekar fyndid :)


Jaeja, naesta matarstopp var i vegasjoppu og leid flestra ur rutunni la beint a salernid i myrkrinu. Thar maettu okkur kakkalakkar, thusundir maura, moskito og ja nokkurn veginn allt sem okkur langadi ekki ad hitta. Eg thurfti skyndilega ekki a klosettid lengur og var farid ad klaeja utum allan kropp. Vid Bylgja akvadum ad kikja a hvad vaeri i bodi, matarkyns.
Tharna var hladbord af poddum og allskyns godgaeti. Vid vorum ekki svangar lengur. Serstaklega ekki eftir ad vid tokum eftir ad samferdafolk okkar var a fullu vid myndatokur vid hlidina a matarbordinu. Hvad var svo spennandi? Ju sodnu skjaldbokurnar sem voru i bodi.
Tharna fordadi eg mer inni rutu - ekkert svong, thurfti svo sannarlega ekki ad pissa og klaejadi um allt. 


Allt i lagi. Ferdalagid helt afram og vid komumst a leidarenda um klukkan 23:00 ad stadartima. I rutunni hafdi verid afskaplega vingjarnlegur heimamadur sem ser um ad redda folki gistingu og tuk tuk (leigubila motorhjolavagn) i Siem Reap og akvadum vid ad treysta a ad hann vaeri ad segja satt og fa hann til ad skutla okkur a huggulegt gistiheimili a godum stad.


Vid vorum orlitid smeykar thegar hann beygdi med okkur i dimmt husasund. Saum fyrir okkur ad annad hvort vaeri hann ad fara med okkur heim til sin eda ad fara ad selja okkur i vaendi. Mjoog liklegir kostir, badir tveir. En allt kom fyrir ekki og vid vorum komnar a thetta lika huggulega gistiheimili a finum stad i borginni :)


Sidan tha hefur mikid gerst. Vid erum farnar ad blota thessum vingjarnlega heimamanni a hverjum degi thar sem hann situr fyrir um okkur til ad reyna ad fa ad keyra okkur hingad og thangad. I dag komum vid a gistiheimilid med odrum bilstjora sem beid eftir okkur a medan vid skiptum um fot. Vid stukkum svo aftur ut i vagninn okkar.. Kemur tha ekki kaudi, litur a okkur og segir NICE!! Vid getum ekki neitad thvi ad vid erum ordnar pinu stressadar ad hitta hann. Vid holdum lika ad hann eigi heima a gistiheimilinu thvi hann er bokstaflega alltaf thar. Leidinda mal.


Annars hefur lifid leikid vid okkur her i borg. Vid fundum thessa lika finu sundlaug a fronskum veitingastad thar sem vid hofum notid lifsins eins og prinsessur i mesta hitanum. Vid erum bunar ad fara i fiskanudd og fotanudd. Rolt um markadi, fylgst med kambodiskri danssyningu og ju sed solsetrid i Angkor Wat.


Sundlaugin "okkar" :) :) :)
 
Thjonninn "okkar"

Fyrir ykkur sem ekki vitid hvad Angkor Wat er, maeli eg med thvi ad thid googlid thad. Thetta er staersta truarbygging i heimi og alveg otrulegt mannvirki. Oft kallar attunda undur veraldar. A svaedinu er thvilikur fjoldi mustera og thad er alveg margra daga verk ad komast yfir thetta allt saman. Hluti af Tomb Raider gerist einmitt tharna :) 


Angkor Wat
Eftir radleggingar fra odrum ferdalongum akvadum vid ad skoda thad helsta thvi musterin eru vist mjog mis merkileg. Vid verdum thvi sottar klukkan 5 i fyrramalid til ad sja solarupprasina i Angkor Wat, en hun a vist ad vera ogleymanleg. Deginum munum vid sidan eyda i ad skoda okkur um og vonandi taka heilan helling af myndum.


Thad er thvi svo sannarlega kominn timi a ad stelpurnar skelli ser i hattinn, enda klukkan ad nalgast midnaetti her i heiminum.


Sillis og Angkor Wat














- Knus til ykkar allra

Silja Margret :)

Friday, February 18, 2011

Laos: Vang Vieng - Vientiane

Hallo gott folk :) (myndalaust blogg ad thessu sinni thar sem tolvan er ad strida mer.. Baeti theim vonandi inn fljotlega!)

Tha hofum vid Bylgja kvatt omenninguna i Vang Vieng og erum komnar i hofudborg Laos, Vientiane.

I Vang Vieng folst lifid adallega i thvi ad skemmta ser vel og mikid. Eiginlega of mikid, en thad ma alveg stundum ;)
Baerinn gerir ut a svokallad tubing, sem er heldur outskyranlegt daemi. Thad felst eiginlega i thvi ad fljota a milli bara, sem eru stadsettir vid anna, a belgjum.. A hverjum bar er svo dundrandi tonlist og allir ad dansa. Tha er lika likamsmalun i gangi, rennibrautir ut i anna og svona zipline rolur.. Veit ekki hvad thad kallast a islensku en thetta eru rolur sem folk hangir i og laetur sig svo falla ur harri haed nidur i anna, allt a ognarhrada audvitad.
Thid takid kannski eftir thvi ad eg segi ad thetta se eitthvad sem "folk" gerir.. En eg held ad eg thurfi amk 2-3 lif i vidbot adur en eg laet hafa mig ut i einhverja svona vitleysu. Fyrir mig var alveg nog skemmtun ad fljota a anni og fylgjast svo med ollum brjalaedingunum setja lif sitt i haettu - dansandi kat med fotu i annarri ;) haha svona er madur mikill daredevil!

Bylgja hinsvegar, hun er stodd a allt annarri planetu en eg hvad allt svona vardar. Hun let sig vada ur himinhaum haedum og skemmti ser konunglega. Hun stokk, synti i land, nadi andanum, tok nokkur dansspor og var svo thotin af stad aftur. Svona gekk thetta hring eftir hring. Eg tok einmitt video af stulkunni en thad virdist aetla ad ganga eitthvad erfidlega ad koma theim hingad inn. Naum thvi nu samt vonandi a endanum :) Kemur kannski a svipudum tima og Bylgja losnar vid marblettina eftir stokkin ;) hahah

Thangad til er nog af videoum inn a youtube. Slaid bara inn Tubing in Laos og tha munu augu ykkar opnast ;) Litid bara framhja videoinu sem heitir eitthvad a bord vid Tubing in Laos - broken skull.. Vid akvadum amk ad gera thad :)

Heyrdu ekki ma svo gleyma thvi ad um kvoldid - ad tubing loknu - kemur a daginn ad eg var bara alls ekki su eina sem var ad taka myndband af Bylgju. Nei nei inna einum af adal skemmtistodum baejarins var myndbands upptaka i gangi fra thvi um daginn thar sem stelpan var nanast i adalhlutverki. Verst samt ad thetta var fyrsta stokkid hennar og thad i "litlu" rolunni - en thad er sama - Bylgja var fraeg thetta kvold ;) hahah

Um Vang Vieng ma eiginlega segja ad baerinn hafi verid rolegur og ljufur a daginn, thegar allir ferdalangarnir voru ad haga ser eins og vitleysingar i tubing. Sidan thegar kvolda tekur fyllist baerinn af olvudum tuburum, skreyttum likamsmalningu med saelubros a vor eftir adrenalin kick dagsins. Enginn tilbuin ad fara ad sofa audvitad :)

Enda kannski engin astaeda til, thvi nog er af stodum til ad lata timann lida tharna. Einn af okkar uppahalds var Jaidees bar. Astaedan fyrir thvi ad hann vard uppahalds er an efa Jaidee sjalfur - en hann er vafalaust hressasti barthjonn asiu. Hann er med band um ennid eins og rambo og hikar ekki vid ad stokkva upp a barbordid til ad taka nokkrar posur a milli thess sem hann hellir beint ur floskunni uppi gesti eda blandar drykki med miklum tilthrifum.

Bylgja skellti ser einmitt i sjomann vid Jaidee og annan starfsmann tharna a barnum. Eg var bara eitthvad i rolegheitunum ad spjalla vid huggulega astrali thegar einn theirra rekur upp stor augu og bendir mer a vinkonu mina thar sem hun er ad keppast vid starfsfolkid i sjomann. Eg hinsvegar sa ekkert athugavert vid thessar adstaedur thar sem eg thekki mina vinkonu og thetta er eitthvad sem hun gerir eiginlega oftar en reglulega  :) hahah
Thad var ekki fyrr en Bylgja var komin fyrir aftan barbordid ad taka armbeygjur sem eg for ad spyrjast fyrir um hvad vaeri eiginlega i gangi. Tha var stelpan bara ad keppa um fria drykki hahah :) Ekkert ad thvi! haha

Ja svona var lifid i Vang Vieng :) Otrulega skemmtilegt en mikid var naudsynlegt ad komast burtu thadan!!

Til Vientiane komum vid med pallbil. Ferdin tok ca 4.5 tima, thar sem vid satum a bekkjum aftan a pallbil i trodningi med heimamonnum. Thegar mest var vorum vid 20 manns i bilnum, allskonar illa lyktandi pokar af graenmeti og nokkur haensn. Veit ekki med Bylgju en eg var half medvitundarlaus thegar haensnin komu i bilinn og hrokk upp thegar eg allt i einu heyrdi haensnahljod i ca meters fjarlaegd fra mer. Leit beint a Bylgju og vid gatum ekki annad en brosad ad astaedunum. Thetta er Laos!

Med thessum ferdamata sporudum vid okkur lika um 20000 kip. Fyrir pallinn borgudum vid 40000 en fyrir straeto hefdum vid borgad 60000. Vid erum alveg ad tala um ca 70 islenskar kronur! hahaha
                                   
En til Vientiane komumst vid, skitugar og threyttar en lifandi og enn meira thakklatar fyrir hvad Island er dasamlegt :)

Her hofum vid ekki gert mjog mikid. Bordad goooodan mat, loksins i Laos! Kikt a markadinn, sent pakka heim fyrir halfa milljon, svitnad, svitnad og svitnad i steeeikjandi hita. I kvold munum vid svo taka 16 klst rutu til 4000 eyjanna, sem eru her sunnar i Laos. Thar erum vid ad buast vid natturuundrum, bleikum hofrungum og einhverju menningarlegu - beint i aed :)
Vid vorum ad fretta ad thad vaeru engir hradbankar a thessu svaedi, svo thad er alveg spurning hvernig er med internet thar. Krossleggjum fingur :)

Thangad til naest!

Ast og kossar heim a klakann - sa nokkra statusa a facebook um solskin i Hafnarfirdi svo thad litur allt ut fyrir ad hugskeytin sem eg er ad senda seu ad skila ser :) :) :) Verdi ykkur ad godu!

- Silja Margret

Sunday, February 13, 2011

Thailand-Laos

Hallo hallo elsku vinir!

Loksins erum vid komnar i almennilega nettengingu sidan vid forum fra Chiang Mai.

Ufff.... hvar a eg ad byrja!

Sidasta kvoldid i Chiang Mai
Vid hittum Chris i Chiang Mai sem er Breti sem eg (Bylgja) kynntist i desember i Tiger Temple. Hann eyddi viku i Chiang Mai med okkur og thar brolludum vid ymislegt. Chiang Mai er aedisleg borg og vid nutum thess ad rolta um hana, kikja i bio, skoda gamla baeinn, fara a markadi, fara i dyragardinn, horfa a handbolta, borda godan mat, fara i fanganudd (thar sem fangar i kvennafangelsi nuddudu okkur en thetta er partur af betrunaradferd fangelsisins og a ad gera thaer klarar fyrir ad fara aftur ut i samfelagid) og bara hafa thad huggulegt.

Chris tok thatt i programmi thar sem hann var munkur i manud og lifdi i musteri med munkum i manud og var lika ad kenna ensku i thorpi upp i fjollum i sjalfbodastarfi. Hann kom til okkar thegar hann klaradi og svo forum vid saman i heimsokn i thorpid og musterid.

Silja i Thailandi og eg i Burma
Thad var algjor draumur ad fa taekifaeri a ad heimsaekja hilltribe-inn. Thorpid er a naest-haesta fjalli Thailands a landamaerum Burma (Myanmnar)og Thailands. Thegar Silja stod odru megin vid gotuna og eg hinum megin tha vorum vid i sitthvoru landinu! Skemmtilegt thad.

Domurnar ad dansa fyrir okkur
Vid tokum rutu til Fang thar sem Chris var i musterinu, heilsudum upp a munkana og forum svo med Joy, vini Chris sem er fra thorpinu, upp i thorpid. Vid keyrdum i klukkutima upp i fjollin og thad vard sifellt kaldara eftir thvi sem ofar dro. Thegar vid komum i thorpid tha fekk eg halfpartinn afall.... thad bua ca 200 manns tharna og allir i bambuskofum. Bornin hlaupa um moldargoturnar berfaett eda i alltof storum eda gatslitnum skom. Thau leika ser vid haensnin, hundana og grisina sem hlaupa um thorpid og skemmta ser konunglega. Folkid vaknar kl 5 a morgnana til ad fara i vinnuna. Flestir vinna a jardarberjaokrunum eda i rosaraekt, en konungurinn kom thvi verkefni a laggirnar til ad eyda opiumraekt sem tidkadist hja svona hilltribe-um. Folkid a ekki mikid meira en fotin sem thad gengur i og tha fau muni sem eru inni i husunum theirra. Heilu fjolskyldurnar bua saman i bambuskofunum og thad er engin herbergjaskipan inni i theim, bara eitt stort rymi thar sem er eldad, bordad, setid, spjallad og sofid. Eg fekk rosalega illt i hjartad yfir thvi hvad folkid a litid en tha benti Chris mer a thad ad allir hafa nog ad borda og thad eru allir brosandi herna og lidur vel. Eg leit i kringum mig og sa hvad thad voru allir gladir og hofdu thad gott. Thau eiga husaskjol, naegan mat og goda fjolskyldu og vini.... tharf madur eitthvad meira??

Solarupprasin
Thad var hofdinglega tekid a moti okkur og planid var ad tjalda og grilla svo. Vid roltum um baeinn og forum svo og tjoldudum. Joy maetti svo med vini sina og grilladi svakalega godan mat fyrir okkur og audvitad voru hrisgrjon og graenmeti med. Vid kveiktum vardeld og satum i kringum hann ad hafa thad huggulegt. Vid keyptum whiskey og bjor sem heimafolkid var rosalega anaegt med, vid letum okkur bara naegja kok. Eftir matinn maettu sex domur ur thorpinu i fullum skruda og donsudu fyrir okkur. Thegar thaer voru bunar ad dansa tvo dansa vid undirspil skrytnasta gitars sem eg hef sed, tha budu thaer okkur ad dansa med ser i kringum vardeldinn. Thetta var otrulegt! Vid vorum staddar einhversstadar lengst upp i fjollum (i skitakulda), dansandi med hilltribe i kringum vardeld med stjornubjartan himininn fyrir ofan okkur. Mikid vorum vid anaegdar med thetta!

Vid Silja med krokkunum i thorpinu
Thad var soldid kalt i tjaldinu um nottina en vid voknudum kl 5:30 til ad horfa a solarupprasina. Thad var rosa flott ad sja solina koma upp en vid vorum sammala um thad ad solarupprasin heima er fallegri :)  Joy keyrdi med okkur um svaedid og syndi okkur jardarberjaakrana og rosaraektina og svo forum vid tilbaka i thorpid thar sem systir hans var buin ad elda rosa godan morgunmat fyrir okkur. Skrytid ad fa steikt kjot og hrisgrjon i morgunmat, en mjog gott. Eftir morgunmat gengum vid um thorpid og deildum ut snakki, nammi og kexkokum sem vid hofdum keypt fyrir krakkana. Thau voru oll rosalega thakklat og kurteis og hneigdu sig fyrir okkur. Eg vard astfangin af einu litlu barni sem var ca 5 manada og gud hvad mig langadi ad taka thad med mer heim! En thad atti goda mommu svo eg fekk adeins ad knusa thad og kvaddi svo.

Vid forum svo aftur til Chiang Mai og attum huggulegt sunnudagskvold thar. A manudeginum for Chris aftur til Englands og vid Silja tokum rutu fra Chiang Mai til Chiang Khong. Gistum eina nott i Chiang Khong og forum svo yfir til Laos. Vid tokum longtail boat i ca 3 minutur fra Chiang Khong og tha vorum vid komin til Huay Xay i Laos. Thar thurftum vid ad fa visa stimpil og thad var nu meira khaosid! Fengum stimpil a endanum en tha tok vid brjaladur tourguide sem var hreint ekki anaegdur med okkur. Vid vorum 27 saman i hop og enginn sagdi okkur hvernig hlutirnir myndu ganga fyrir sig eftir ad vid kaemum til Laos, okkur var bara skellt i batinn og siglt med okkur yfir. Thad var enginn guide med okkur svo vid settumst bara nidur og hofdum thad huggulegt.... jah thangad til tourguideinn kom og sagdi okkur ad vid vaerum ad tefja 70 manns!

Huggulegt a batnum
Hann tok stjornina yfir hopnum og kom okkur a methrada nidur ad arbakka thar sem slowboat med 70 manns beid eftir okkur. Vid aetludum nu alls ekki ad fara i thennan bat thar sem ad thad voru ekki nema 15 saeti eftir og restin af okkur 27 thyrfti ad sitja a golfinu. Eftir thras og rokraedur akvadum vid ad fara um bord thar sem ad ekkert annad var i bodi en okkur var lofad ad fa annan bat daginn eftir. Vid komum okkur fyrir a thridja farrymi, vorum aftast i batnum og satum i velarruminu, helltum okkur i glas og reyndum ad gera gott ur stodunni og hlaegja ad thessu ollu saman. Thad tokst vel og vid eyddum naestu sex klukkutimum i ad sigla nidur Mekong anna a Slow boat og eignudumst fullt af nyjum vinum.

Vid stoppudum i thorpinu Pak Beng og eyddum nottinni thar. Flestir voru bunir ad panta ser herbergi a hostelum en adrir fundu hostel um leid og their lobbudu inn i baeinn. Silja og Bylgja hins vegar..... thaer foru ad leita ad hradbanka.... eftir godan tima komumst vid ad thvi ad thad er ENGINN hradbanki i Pak Beng!!! Nu voru god rad dyr..... vid vorum nanast peningalausar, attum sma pening fyrir morgunmat a batnum daginn eftir en engan gististad. Vid sogdum tveimur vinum okkar, Justin og Philipe, fra vandraedum okkar og their voru ekki lengi ad bjoda okkur gistingu hja ser! Glaesilegt! Their budu okkur lika upp a kvoldmat thessar elskur og foru med okkur inn a veitingastad sem var med grillid opid. Vid settumst nidur og fengum salad og hrisgrjon a bordid. Eftir sma stund fengum vid thessa finu grillpinna sem litu rosalega vel ut. Eg tok bita af einum, tuggdi sma og skyrpti svo bitanum ut ur mer! Thetta var ekki kjot sem eg er von ad borda og hef ekki aetlad mer ad borda nokkurn tima a aevinni. Eg skal hengja mig upp a thad ad thetta hafi verid hundur. Eg gargadi upp yfir mig ,I'ts a dog!'  Krakkarnir voru ekki vissir en letu sig hafa thad, starfsmennirnir komu og sogdu ad thetta vaeri vatnabuffalo en eg helt nu ekki. Eg let mer naegja hrisgrjon og salad i matinn... legg ekki i ovissuna um ad eg vaeri ad borda hundakjot!

Vid svafum a golfinu hja Philipe og Jordan og voknudum mega hressar daginn eftir thar sem vid sigldum i 8 klst nidur Mekong. Thad var heldur rolegri stemning a batnum seinni daginn enda rassinn ordinn aumur af setunni og folk frekar luid.

Vid komum til Luang Prabang um kvoldmatarleytid. Eg byrjadi a thvi ad villast med okkur um baeinn, thessi kort eru frekar oskiljanleg, thangad til vid gafumst upp og tokum tuk tuk a hotel sem Lonely Planet maelti med. Vid erum haettar ad fara a hotelin sem LP maelir med.... um leid og thau vita ad thau eru i LP tha boosta thau upp verdin og eru alls ekkert huggulegri en hostelin vid hlidina a theim sem eru mun odyrari. Thetta hotel var ekkert huggulegt en vid letum okkur hafa thad i eina nott. Hentum okkur i sturtu og svo beint ut ad borda enda glorhungradar eftir batsferdina thar sem vid attum engan pening til ad kaupa mat haha!

Philipe, Jordan, Dan, Paul og Silja a diskoteki
Tokum milljon ut ur hradbanka, fengum okkur ad borda, roltum um naeturmarkadinn, forum a bar, hittum vini okkar af batnum, satum i kringum vardeld og spjolludum og forum svo a oliklegasta stad i heimi... DISKOTEK! I Laos er utgongubann eftir midnaetti svo her loka allir barir kl 23:30. Eftir ad barirnir loka tha er samt mogulegt ad fara a late night diskotek sem er opid til kl 2. Vid akvadum ad skella okkur og forum 15 saman i einn tuk tuk.... vanalega eru 8 manns limitid!

Vid komum a diskotekid og thar tok a moti okkur strobe ljos, harkalegur bassi, randyrt afengi og klammyndasyning a risaskja.... ekki leidinlegt thad! Vid akvadum ad detta bara i girinn og merkilegt nokk, thad var bara ogedslega gaman a thessu diskoteki med blondu af turistum i flipflopum og hippafotum og local i haum haelum og snipstuttum kjolum. Komum heim kl 2 og vorum midur okkar yfir ad geta ekki keypt neitt munch fyrir svefninn, en thad lokar audvitad allt fyrir tolf.

Eyddum tveimur naestu thremur dogum i Luang Prabang sem er yndisleg og falleg borg enda a heimsminjaskra UNESCO. Roltum um, eignudumst nyja vini, leigdum okkur hjol og skodudum allan baeinn, forum i skodunarferd i fossa thar sem vid syntum i iskoldu vatninu og saum svaka saeta birni i rescue center.

Maturinn i Laos er ekki jafn godur og i Thailandi, enn sem komid er amk. Vid fengum alltaf eitthvad gott sama hvada rett vid pontudum i Thailandi en her er svipad bragd af ollu sem vid hofum smakkad og ekki eins mikil fjolbreytni og i thailenska matnum.

Eyddum deginum i dag i minibus sem keyrdi okkur fra Luang Prabang til Vang Vieng. Vid tokum bilveikistoflur fyrir ferdina thar sem vid vorum bunar ad heyra slaemar hryllingssogur af vegunum herna. Ferdin tok sex klukkutima og madur var frekar aumur og stirdur thegar madur steig ut ur bilnum i Vang Vieng. Vegurinn var mjog slaemur og hlykkjadist upp og nidur fjollin og utsynid var otrulegt! Thad sem vid saum af thvi thegar vid vorum ekki halfmedvitundarlausar thar sem airconid var bilad og nanast ekkert surefni i bilnum fyrir okkur 12 sem vorum i honum saman!

Fengum fint hostel i Vang Vieng fyrir godan pening.... hittum vini okkar fra Luang Prabang og erum ad fara ad tube-a med theim a morgun.

Takk fyrir ad nenna ad lesa i gegnum alla thessa bunu! Reynum ad blogga oftar- alltaf thegar vid komumst i almennilegt net.

Verdum i Vang Vieng i nokkra daga.... googlid bara tubing in Vang Vieng til ad sja hvad mun einkenna naestu daga hja okkur stollunum :)

Astarkvedjur a klakann!

Bylgja