Wednesday, December 29, 2010

Nokkur vidjoblogg

Herna er eg nyvoknud eftir eins og halfs tima svefn i London. A leidinni ut a flugvoll og alveg buin a thvi!

Fyrsta vikan i Tiger Temple. Enrichment med Happy, Lucky, Money og Wayo



Fekk far med Archie til Kanchanaburi a frideginum okkar en hann keyrir um a litilli vespu. Thad sprakk a vespunni og eg rolti ca 2km ad naesta hjolbardaverkstaedi a thjodveginum i Kanchanaburi, skithraedd um lif mitt!

Tharna var eg rosalega dopur en reyndi ad bera mig vel. Joladagur var mega skemmtilegur en skrytid ad vera an fjolskyldunnar a adfangadag


Skelli inn fleiri vidjobloggum sidar. Njotid elsku vinir! :)

Tuesday, December 28, 2010

Va ekki nema 9 dagar eftir i Tiger Temple. Timinn er buinn ad lida skuggalega hratt og eg kvidi thvi ad fara og thurfa ad kvedja tigridyrin min. Er farin ad mynda sterk tengsl vid 5 og halfs manada dyrin sem vid erum buin ad hugsa mest um og serstaklega vid Apo og hun elskar mig.

Med eins manada kruttinu Wayhan
Nuna eru 12 nyir kettlingar i musterinu. Thrju eins manada krutt sem eg eyddi heilum degi med a sunnudaginn, fjorir kettlingar faeddust 18.des og fimm faeddust i sidustu viku. Thad eru nuna allt i allt 89 tigrisdyr i Tiger Temple!

I sidustu viku do hlebardinn okkar hun Sephoan en hun var 10 ara gomul. Thad var alveg otrulegt ad um thad bil klukkutima eftir ad hun do, bar vatnabuffaloku kalf fyrir utan burid hennar! Alveg magnad.... thegar eitt lif slokknar, kviknar annad.

Madur er otrulega fljotur ad venjast nyjum adstaedum og lifsmata. Mer finnst hitinn t.d litid mal nuna og var i flispeysu um daginn thegar thad var 20 gradu hiti uti thar sem mer fannst vera skitakuldi! Mer finnst thad edlilegast hlutur i heimi ad vera ad vinna med tigrisdyrum og ad fa ny gaeludyr (eda dyr til ad hugsa um) i hverri viku. Navi (flugikorninn okkar) var t.d med mer i vinnunni i allan gaerdag og hafdi thad bara huggulegt a oxlinni a mer, innan undir bolnum thar sem hun kurdi sig i harinu a mer. Vard nanast ekki vor vid hana allan daginn, en hun minnti mig a sig thegar hun meig a mig. Otrulegt ad fra thessu litla dyri hafi komid svona mikill vokvi en hun meig a milli herdabladanna a mer og bunan lak nidur eftir ollu bakinu a mer og alveg i buxnastrenginn! Sem betur fer var ekki lykt af hlandinu og thetta var fljott ad thorna i solinni.

I sidustu viku komu baejarbuar med litid dadyr, liklega bara viku gamalt, thar sem ad mamma thess hafdi daid og einhver thurfti ad hugsa um kalfinn. Thetta er barking deer (veit ekki hvad thad kallast a islensku, kalla thad bara dadyr) og vid thurfum ad gefa thvi pela thrisvar sinnum a dag, a morgnana, i hadeginu og a kvoldin. Fyrstu tvo dagana var thad rosalega skelkad og vildi ekki vera hja okkur en nuna er ekkert mal ad gefa thvi pelann og thvi finnst gott ad chilla hja okkur og skridur stundum i fangid a okkur eda leggst vid hlidina a okkur. Vid akvadum ad skira dadyrid Christmas thar sem thad kom til okkar um hatidarnar. Eg var ad gera pelann reddy fyrir Christmas i fyrradag (vid gefum thvi hunda thurrmjolk hrista i volgu vatni) og var ad hrista pelann og sat a golfinu med faeturna i sundur. Christmas var greinilega mjog svangur thar sem hann kom a milli  fotanna a mer, klifradi adeins upp a magann a mer og byrjadi svo ad skalla brjostin a mer! Thetta gera kalfarnir vid spenana a maedrum sinum til ad syna ad their seu svangir. Vid Tanya sprungum ur hlatri og eg stakk pelanum upp i hann. Hann vissi greinilega alveg hvar hann atti ad leita ad mjolkinni haha!

Gefa Christmas pelann sinn
Vid lasum okkur til um dadyr a netinu og komumst ad thvi ad kalfarnir skita ekki nema their seu hvattir til thess og audvitad er mjog mikilvaegt fyrir dyrin ad skita svo thau stiflist ekki. Hvatningin sem maedurnar nota er ad sleikja rassinn a kalfunum sinum og tha skita their! Ekkert okkar var tilbuid til ad forna ser i thad, en eg akvad ad bleyta sokk sem einhver gleymdi i thvottahusinu og strjuka laust yfir rassinn a Christmas. Thad lidu ekki tuttugu sekundur fyrr en fullt af spordum skutust ut ur rassinum a honum. Mer leid eins og stoltri modur!

A Joladag heldum vid svakalega veislu heima hja Jeng sem er thailensk og ser um okkur sjalfbodalidana. Hun byr i risa villu um halftima fra TT og er med rosalega flott utsyni yfir Kwai anna. Vid bordudum undir berum himni alveg thvilikar kraesingar, skutum upp flugeldum, donsudum, spiludum og hofdum thad rosalega gott saman a joladag.

A gamlarskvold verda haldnir godgerdartonleikar i TT (eda adeins fyrir utan, samt innan musterisgardsins) thar sem fraegasta hljomsveit Thailands kemur og spilar fyrir gestina. Thad er buist vid ad 10 thusund manns maeti a tonleikana og er abbotinn buinn ad fa herinn og logregluna til ad sja um oryggisgaeslu thar sem ad oftast thegar thessi hljomsveit heldur tonleika eru skotarasir! Abbotinn taladi reyndar vid hljomsveitarmedlimina og sagdi theim ad thad maetti ekki skjota ur neinni byssu a thessum tonleikum.... thad er bara ad vona ad addaendur theirra virdi thad!

Ekki nema 11 dagar i Silju og eg hlakka rosalega til ad fa hana og fara a flakk, en a sama tima a eg eftir ad sakna TT rosalega mikid!

Hafid thad gott um aramotin elsku vinir!

Tuesday, December 14, 2010

Kanchanaburi

Ju gott kvold!

Er i frii i dag og er buin ad eyda deginum i ad jafna ut tanid thar sem ad eg er komni med skuggalega mikla bondabrunku og thad er ekki eftirsoknarvert!

Hitti tvo ljufa menn adan og eyddi klukkutima i spjall vid tha a No Name Bar og svo forum vid ut ad borda seinna um kvoldid. Their eru fra Orange County i Kaliforniu og alveg svakalega finir. Annar theirra er buinn ad bjoda mer i heimsokn hvenaer sem eg vil og hann vill endilega ferdast med mer um S-Ameriku lika! Hef ekkert sma gaman af thvi ad hitta nytt folk og spjalla vid thad.

Thailenskt whiskey let mig finna fyrir thvi i dag.... skellti mer ut a lifid i gaer med Archie sem er ad vinna med mer og hollenskri stelpu og tveimur breskum domum. Svaka fint kvold i alla stadi en eg laerdi thad i gaer ad madur a ekki ad thiggja welcome shots sem manni eru bodin a theim stodum sem vid forum a! Skotin lita rosalega vel ut en bragdast verr en ...... tjahh... eg veit ekki hvad! Thailenskt whiskey i skoti er amk thad versta sem eg hef bragdad hingad til.

Vorum heillengi a 10 bhat bar, thar sem allir drykkirnir kosta 10 bhat! Mega finn pris. Thar hittum vid hollensku domuna og bresku skvisurnar og einng Jack Sparrow -thvi midur ekki Johnny Deep sjalfan en gaurinn var skuggalega likur Jack Sparrow. Hann vinnur a Bhudda Bar og var klaeddur upp sem sjoraeningi og madur minn! Tennurnar a honum voru svo eyddar af brennivinsdrykkju ad eg haetti nanast vid ad fa mer i glas! Hann drakk lika hvitt whiskey eins og kranavatn! Uff.... myndi nu ekki leggja i drykkjukeppni vid thennan naunga.

Lifid leikur vid mig i musterinu. Er ad kynnast tigrunum betur og betur og i gaer attu yngstu kettlingarnir tveggja vikna afmaeli. Vid munum sja um tha thegar their verda adeins eldri en annars er eg ad mynda svaka god tengsl vid 5 manada tigrana sem vid sjaum alfarid um (Apo, Angel, Atom og Darika).

Skelli inn lengra bloggi naest, thad er svo margt sem eg tharf ad koma fra mer svo thad er amk ekki skortur a efni til ad segja ykkur fra..... er verid ad loka netkaffihusinu svo eg aetla ad koma mer i hattinn.... eda a 10 bhat bar :)

Kiss kiss!
SBS

Tuesday, December 7, 2010

Ast fra Tiger Temple

Ahhhh! Mer lidur eins og prinsessu!

Er i frii i dag og skellti mer a hotel i Kanchanaburi i gaernott og verd thar i nott lika. For i handsnyrtingu, fotsnyrtingu, fotanudd, vax, harthvott, hofudnudd og klippingu adan a svaka finni snyrtistofu..... ekki skemmdi verdid fyrir thar sem thetta kostadi heilar 1500iskr. For lika i mollid herna i dag sem eg kys ad kalla SKOHIMNARIKI! Gud minn godur! Eg hefdi viljad kaupa eitt par af ollum skonum i ollum budunum..... nadi ad hemja mig og let mer naegja flip flops en aetla svo ad versla i heilan gam adur en eg kem heim!

Ufff hvad er eg buin ad gera sidan sidast...... sko.... hotelid sem eg var a i Bangkok var enntha ogedslegra thegar eg kom aftur upp a herbergi og aetladi ad leggja mig adur en eg taeki minivaninn upp i temple. Var ad spjalla vid mommu i simann thegar eg se utundan mer HRIKALEGA storan kakkalakka a roltinu a golfinu hja mer! Moskitoflugur, bedbugs... get lifad med theim en kakkalakkar og rottur! Thar hverfur tholinmaedin! Eg vard alveg sotbrjalud a thessu skitahoteli og aetladi ad pakka og bida med dotid mitt a einhverjum bar eftir minivaninum...... eeeen svefninn vard hraedslunni yfirsterkari og eg losadi mig vid kvikindid, trod plastpoka i gat a dyrastafnum thadan sem hann kom, setti blautan klosettpappir yfir raesid i sturtunni og lagdi mig i nokkra tima.... mer fannst eg rosaleg hetja og akvad ad hedan i fra myndi eg nu ekki kippa mer upp vid einhver kvikindi i kringum mig. (og ja btw. sviinn var hundleidinlegur! Hann tritadi mig eins og prinsessu og vildi bjoda mer upp a allt og hitta mig thegar eg kaemi til Svithjod, en var svo algjor deli vid alla adra! Donalegur, hrokagikkur sem helt hann aetti heiminn..... eg addadi honum ekki a FB!)
Heitt, sveitt en satt a ogedishotelinu


Thegar eg kom loksins i Tiger Temple byrjadi eg a thvi ad hitta Jen (yfirmanninn minn) og hina sjalfbodalidana: Martin (slovakiu), Tanyu, Al og Dom (UK), Christinu (skotland) og Leonid (Russlandi). Vid forum i skodunarferd um musterisgardinn og okkur var sagt lauslega fra thvi i hverju starfid okkar felst.

Vid sjaum um tigrisdyrakettlingana (er ekki eitthvad annad ord yfir tiger cubs a islensku?). A hverjum morgni vakna eg rumlega sex, maeti i vinnunna og byrja a thvi ad blanda mjolk fyrir yngstu dyrin. Forum svo og naum i kettlingana i burid theirra (their eru fjorir) og forum med tha i Sala (sem er musterid). Thar leyfum vid theim ad leika ser thangad til storu dyrin koma en tha forum vid med tha upp i musterid. Vid bordum morgunmat med morgungestunum (sem fa ad gefa kettlingunum ad drekka), munkunum og staffinu.

Kapphlaupid um morgunmatinn er hord keppni a hverjum morgni. Hladbordid samanstendur af mat sem munkunum hefur verid gefinn af thorpsbuum. Mest er af grjonum, allskonar sulli og kassum, en stundum er eitthvad bitastaett eins og kex eda muffins. Maturinn er misgodur en gestirnir eiga forgang a hladbordid og geta thvi valid thad besta ur. Naest eru sjalfbodalidarnir (vid) en thar hefst barningurinn..... staffid tredst fram fyrir og thad eru oll brogd leyfileg til ad na thvi sem manni langar mest i. Hrinda, fella, yta, hamstra og trodast.... thetta er allt mjog edlilegur partur af morgunmatnum, en yfirleitt endar madur med eitthvad sull a diski og sest i indianastellingu a golfid, anaegdur med sitt og bordar af bestu lyst (vill einhver giska hvort thetta se kaldhaedni).

Just another day at the office!  :)
Eftir morgunmat fa turistarnir ad halda i olarnar a minnstu tigrunum thangad til vid komum ad burunum theirra. Thar tokum vid vid og morgunverkin okkar hefjast. Morgunverkin eru annadhvort: ad bada fjora yngstu kettlingana, thrifa burid theirra og urbeina kjukling fyrir tha eda ad thrifa tigrisdyraskit ur hinum burunum og smula gangstettina sem liggur medfram burunum. Hljomar kannski skringilega, en thetta er allt mjog gaman! Thad er einhver serstok hugleidsla falin i thvi ad moka skit! Eins og JR segir i Dalalif, Eg elska ad moka skit! :)

Eftir morgunverkin er enrichment. Vid veljum okkur tha eitthvad dyr og eydum halftima med thvi.... tolum vid thad (eg song fyrir eitt), lesum eda chillum bara vid burid til thess ad dyrin sjai fleiri en bara manneskjuna sem gefur theim ad eta.

Hadegismatur er milli 11 og 12 og tha er i bodi ad fara a the Noodle station. Thar faer madur ser nudlur med allskonar gumsi og supu sem inniheldur frekar oreada hluti.... einu sinni voru kindahausar i supunni! Eftir hadegi er okkur skipt a nokkur svaedi thegar vid erum buin ad taka vid turistunum, segja somu hlutina 150 sinnum og svara helling af heimskulegum spurningum. Svaedin eru-> Babycage: thar sjaum vid um turista sem hafa keypt 45minutur med yngstu tigrunum thar sem their leika vid tha og gefa theim svo ad drekka. Djobbid okkar felst i thvi ad koma i veg fyrir thad ad tigrarnir nai ad bita folkid og svo leikum vid vid tha thegar thad er rolegt.... eda leggjum okkur med theim eins og eg gerdi um daginn! Var naestum thvi sofnud a maganum a Apo (uppahalds dyrid mitt) thegar hun var steinsofandi. Yngstu tigrarnir eru fjorar systur sem heita: Apo, Atom, Angel og Darika (hun beit mig)

Annad svaedid er Waterfall. Thar sjaum vid um ad selja turistunum babyfeeding (sem madur er ad vinna i thegar madur er i babycage) eda Cub excercise. I cub excercise fara turistarnir inn a opid svaedi sem er eins og strond med fossi og siki, med 5-7 og halfsmanada gomlum tigrum, leika vid tha og bada tha svo eftir a. Their eru ca jafn storir og fullvaxinn labradorhundur.

Thridja svaedid er canyon. Thegar buid er ad taka a moti fyrstu gestunum er farid med 30 tigrisdyr nidur i tiger canyon thar sem thau leggja sig yfir heitasta part dagsins og eru i kedjum. Okkar starf er group control. Segja folkinu fra oryggisreglunum thegar thad fer og sest vid hlidina a tigrunum og faer mynd af ser, svara helling af misheimskulegum spurningum (eins og: hvar eru hofrungarnir) og reyna ad selja folki evening excercise thar sem 6-8 af fullordnu tigrisdyrunum leika ser eftir lurinn sinn og folk faer taekifaeri til ad sja dyrin i fullu fjori og na gedveikum myndum!

Mer finnst gaman ad vera a ollum stodunum!

Eftir vinnu hjalpum vid stundum dyralaekninum (sem er kalladur Dr.Death) ad hjukra einhverjum dyrum eda hongum saman i common roominu. Vid stelpurnar buum i husi i skoginum en strakarnir bua i herbergjum ofar a svaedinu. Eini stadurinn sem vid megum hanga a saman er i common roominu.  Oll nain samskipti milli okkar og strakana eru bonnud og thad er stranglega bannad ad date-a thai staffid (due to problems in the past).

Konur mega alls ekki snerta munkana og einn theirra striddi mer adeins med thetta um daginn. Eg var ad spjalla vid tvo munka og einn thai starfsmann eftir morgunmat einn daginn.... thegar eg var buin ad spjalla vid tha tha tok thai starfsmadurinn i hondina a mer og eftir thad retti munkurinn ut hendina a ser i att til min. Mer fannst ekkert sjalfsagdara en ad gripa i spadann a honum en hann kippti hendinni tilbaka a ljoshrada thegar eg var ad fara ad gripa i hana. Eg steingleymdi thvi ad eg maetti ekki snerta munkana! Eg eldrodnandi, afsakadi mig og hneigdi en hann skellihlo! Thetta var adalbrandarinn hja thai staffinu i tvo daga!

Herbergid mitt er rosa fint. Flisar a golfinu, thunn dyna a meters upphaekkudum palli og moskitonet yfir sem er eins og himnasaeng svo mer lidur eins og prinsessu! Klosettid okkar er eitthvad sem eg held ad fair myndu bjoda i. Thad litur ut eins og vestraent skitugt klosett an klosettkassa og thad ma ekki henda klosettpappirnum oni klostid thar sem lagnirnar i Thailandi eru svo rosalega throngar. Vid sturtum nidur med thvi ad ausa vatni med skal ur 40 litra fotu sem er vid hlidina a  klosettinu. Thad eru tvaer fotur vid hlidina a klosettinu. Onnur theirra er klosettsturtufatan en hin er sturtan okkar! Vid fyllum hana af koldu vatni, setjum liter af heitu vatni uti sem vid erum bunar ad hita i katlinum okkar og svo ausum vid vatninu yfir okkur ur litilli skal. Thetta er merkilega fljott ad venjast :)

Ogedid a fotunni og skalin sem eg sturta mig med
Thar sem eg var ordin svo rosalega chillud gagnvart poddum tha lenti eg i near death experience um daginn. Eg var nybuin ad blanda vatni i fotuna thar sem eg var ad fara i sturtu thegar eg se eitthvad mega stort kvikindi a klosettfotunni. Eg hefdi verid mega roleg og haldid ad thetta vaeri jafn meinlaust og maur ef krakkarnir hefdu ekki verid ad segja mer fra svona kvikindum fyrr sama dag! Thvilik tilviljun.... sem betur fer sogdu thau mer fra thessu thvi annars hefdi eg orugglega bara sturtad mig i mestu makindum med thetta vid hlidina a mer. Thetta var baneitrud thusundfaetla og eftir ad eg hafdi hlaupid oskrandi ut af badinu og tekid mynd af henni tha kom sporddreki i heimsokn til okkar lika! Vid vorum frekar traumatized thegar vid forum i meditation og eg notadi ekki badherbergid okkar i tvo daga. Thad er ss allt i lagi ad vera hraedd vid rett skordyr!

Gefa Bamba ad borda
Annars hef eg thad bara mega gott. Sagdi um daginn ad mer lidi eins og Pocahontas og thad hefur ekkert breyst :) A hverjum degi thegar vid komum heim ur vinnunni tha maeta vinir okkar um leid og eg kalla a tha og vid gefum theim ad borda. Thetta eru dyrin sem lifa laus innan musterisveggjana og eru farin ad elska mig. Eg var ad handmata dadyr um daginn og svo kemur villisvinid James reglulega i heimsokn. Dyrin sem eru i burum eru: 78 tigrisdyr, tvo ljon, hlebardi, thrir birnir og tveir ernir. Hin dyrin sem bua tharna lika eru: vatnabuffaloar, kyr, hestar, haenur, hanar, pafuglar, villigeltir, dadyr, strutur (storhaettulegur! hann sparkar i folk), geitur (ein klikkud, hun Priscilla) og svo uppahaldid okkar hun Navi sem er flugikorni og er gaeludyrid hans Dom.

Er ad skella inn myndum a FB.... vona ad thetta gefi ykkur smahugmynd um thad hvernig er hja mer..... ss AEDISLEGT!

Koss og knus heim
Sigga Bylgja

Monday, December 6, 2010

Smá frá Íslandi :)

Hæææ!

Jæja, í dag er akkúrat mánuður í að ég leggi af stað í ferðalagið góða og ég er ekki frá því að spenningurinn sé að magnast. Hausinn er vægast sagt kominn á flug í pælingum um hvað ég þarf að gera, hvað skal kaupa, hverju skal pakka o.s.fr.v.. Ég er samt ekkert stressuð. Það mun allt reddast, ég er viss um það. Eins og hún Margrét Birna orðaði svo skemmtilega; „Silja, það býr fólk þarna“ svo ef ég gleymi einhverju, þá er það vafalaust ekkert sem ég get ekki lifað án eða reddað mér á staðnum.

Í morgun pantaði ég mér hótel í London, þar sem ég verð eina nótt áður en ég held af stað til Mumbai og þaðan til Bangkok.
Ég hef aldrei komið til London og það mun eiginlega ekki breytast neitt þó ég muni sofa þar eina nótt þar sem ég ákvað að panta mér gistingu í nágrenni við flugvöllinn. Þetta er nú ekki langt stopp. Á að lenda á Heathrow klukkan 19:30 og fara í loftið um klukkan 10 morguninn eftir.

Nema hvað, þegar ég var að leita mér að hagstæðri gistingu datt ég inná eitthvað sem kallast „Top Secret Hotel“. Það fólst semsagt í því að ég pantaði mér gistingu án þess að vita um hvaða hótel var að ræða. Það eina sem ég fékk uppgefið var verðið (sem var mun lægra en nokkuð annað sem ég hafði rekist á) og þær upplýsingar að um huggulegt hótel væri að ræða með öllu því helsta sem hótel hafa uppá að bjóða og það nálægt flugvellinum.

Ég, þessi spennufíkill sem ég er (right), ákvað að þetta væri alveg þess virði að prófa og heyyy veiii jeyyy ég fékk þetta líka fína hjónaherbergi á 4 stjörnu Holiday Inn. Þeir hafa líklega fundið prinsessustraumana í gegnum Mastercardið mitt (eða óttann við að enda í 16 manna herbergi á skítugu hosteli) og skellt mér í viðeigandi vistarverur, allt eins og það á að vera :)

Hótelið mitt :)
Ekki samt halda að ég sé ekki tilbúin að leggja prinsessuna á hilluna, þennan tíma sem ég verð í Asíu. Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég mun vafalaust deila skítugum kojum með skordýrum og ekki komast í sturtu á hverjum degi (anda inn, anda út!!) en ég er líka fullviss um að þetta mun ég gera með bros á vör. Þið hafið séð asíubúa er það ekki? Frekar glaðar týpur ;) Prinsessa í Evrópu, ævintýragjörn dúlla í Asíu. Held að þetta sé gott plan :)
Glaðar týpur
Svo skemmir ekki fyrir að hún Bylgja mín verður nú orðin dálítið vön þegar ég læt sjá mig, treysti því að hún verði farin að drepa pöddur, rottur (anda inn, anda út!!) og önnur krútt með augnaráðinu einu saman þegar ég mæti á svæðið.

Ég heyrði einmitt í stúlkunni í dag og er hún kát og glöð, að venju. Enda ekki við öðru að búast :)

Bylgja í vinnunni
Við erum búnar að ákveða það að hún sæki mig á flugvöllinn í Bangkok þann 8. janúar og ég muni koma með henni í musterið og gista þar eina nótt. Daginn eftir mun ég fylgja henni í vinnunna síðasta daginn hennar, klappa tígrisdýrum (vúhú) og gera allskonar sniðugt vonandi. Það er ef allt gengur eftir.

Svo er planið að finna gistiheimili og hafa það huggulegt í einhverja daga á meðan ég næ ferðaþreytunni úr mér :) Skoða nágrennið, leika okkur í fossum og svitna dálítið meððí.

30-40 gráður, takk fyrir. (Vil biðja Bylgju fyrirfram afsökunar á því hvað ég mun tuða örlítið ( ókei kannski smá mikið) yfir því hvað mér sé heitt og að ég sé sveitt – endilega minntu mig á slabbið (haha) sem verður líklega heima á meðan)

En jæja, nóg í bili – ætla að fara að hlakka meira til. Ekki nema allskonar gaman, ein jól og ein áramót í brottför. Jibbýýý  :) :) :)

- SiljaM