Tuesday, December 28, 2010

Va ekki nema 9 dagar eftir i Tiger Temple. Timinn er buinn ad lida skuggalega hratt og eg kvidi thvi ad fara og thurfa ad kvedja tigridyrin min. Er farin ad mynda sterk tengsl vid 5 og halfs manada dyrin sem vid erum buin ad hugsa mest um og serstaklega vid Apo og hun elskar mig.

Med eins manada kruttinu Wayhan
Nuna eru 12 nyir kettlingar i musterinu. Thrju eins manada krutt sem eg eyddi heilum degi med a sunnudaginn, fjorir kettlingar faeddust 18.des og fimm faeddust i sidustu viku. Thad eru nuna allt i allt 89 tigrisdyr i Tiger Temple!

I sidustu viku do hlebardinn okkar hun Sephoan en hun var 10 ara gomul. Thad var alveg otrulegt ad um thad bil klukkutima eftir ad hun do, bar vatnabuffaloku kalf fyrir utan burid hennar! Alveg magnad.... thegar eitt lif slokknar, kviknar annad.

Madur er otrulega fljotur ad venjast nyjum adstaedum og lifsmata. Mer finnst hitinn t.d litid mal nuna og var i flispeysu um daginn thegar thad var 20 gradu hiti uti thar sem mer fannst vera skitakuldi! Mer finnst thad edlilegast hlutur i heimi ad vera ad vinna med tigrisdyrum og ad fa ny gaeludyr (eda dyr til ad hugsa um) i hverri viku. Navi (flugikorninn okkar) var t.d med mer i vinnunni i allan gaerdag og hafdi thad bara huggulegt a oxlinni a mer, innan undir bolnum thar sem hun kurdi sig i harinu a mer. Vard nanast ekki vor vid hana allan daginn, en hun minnti mig a sig thegar hun meig a mig. Otrulegt ad fra thessu litla dyri hafi komid svona mikill vokvi en hun meig a milli herdabladanna a mer og bunan lak nidur eftir ollu bakinu a mer og alveg i buxnastrenginn! Sem betur fer var ekki lykt af hlandinu og thetta var fljott ad thorna i solinni.

I sidustu viku komu baejarbuar med litid dadyr, liklega bara viku gamalt, thar sem ad mamma thess hafdi daid og einhver thurfti ad hugsa um kalfinn. Thetta er barking deer (veit ekki hvad thad kallast a islensku, kalla thad bara dadyr) og vid thurfum ad gefa thvi pela thrisvar sinnum a dag, a morgnana, i hadeginu og a kvoldin. Fyrstu tvo dagana var thad rosalega skelkad og vildi ekki vera hja okkur en nuna er ekkert mal ad gefa thvi pelann og thvi finnst gott ad chilla hja okkur og skridur stundum i fangid a okkur eda leggst vid hlidina a okkur. Vid akvadum ad skira dadyrid Christmas thar sem thad kom til okkar um hatidarnar. Eg var ad gera pelann reddy fyrir Christmas i fyrradag (vid gefum thvi hunda thurrmjolk hrista i volgu vatni) og var ad hrista pelann og sat a golfinu med faeturna i sundur. Christmas var greinilega mjog svangur thar sem hann kom a milli  fotanna a mer, klifradi adeins upp a magann a mer og byrjadi svo ad skalla brjostin a mer! Thetta gera kalfarnir vid spenana a maedrum sinum til ad syna ad their seu svangir. Vid Tanya sprungum ur hlatri og eg stakk pelanum upp i hann. Hann vissi greinilega alveg hvar hann atti ad leita ad mjolkinni haha!

Gefa Christmas pelann sinn
Vid lasum okkur til um dadyr a netinu og komumst ad thvi ad kalfarnir skita ekki nema their seu hvattir til thess og audvitad er mjog mikilvaegt fyrir dyrin ad skita svo thau stiflist ekki. Hvatningin sem maedurnar nota er ad sleikja rassinn a kalfunum sinum og tha skita their! Ekkert okkar var tilbuid til ad forna ser i thad, en eg akvad ad bleyta sokk sem einhver gleymdi i thvottahusinu og strjuka laust yfir rassinn a Christmas. Thad lidu ekki tuttugu sekundur fyrr en fullt af spordum skutust ut ur rassinum a honum. Mer leid eins og stoltri modur!

A Joladag heldum vid svakalega veislu heima hja Jeng sem er thailensk og ser um okkur sjalfbodalidana. Hun byr i risa villu um halftima fra TT og er med rosalega flott utsyni yfir Kwai anna. Vid bordudum undir berum himni alveg thvilikar kraesingar, skutum upp flugeldum, donsudum, spiludum og hofdum thad rosalega gott saman a joladag.

A gamlarskvold verda haldnir godgerdartonleikar i TT (eda adeins fyrir utan, samt innan musterisgardsins) thar sem fraegasta hljomsveit Thailands kemur og spilar fyrir gestina. Thad er buist vid ad 10 thusund manns maeti a tonleikana og er abbotinn buinn ad fa herinn og logregluna til ad sja um oryggisgaeslu thar sem ad oftast thegar thessi hljomsveit heldur tonleika eru skotarasir! Abbotinn taladi reyndar vid hljomsveitarmedlimina og sagdi theim ad thad maetti ekki skjota ur neinni byssu a thessum tonleikum.... thad er bara ad vona ad addaendur theirra virdi thad!

Ekki nema 11 dagar i Silju og eg hlakka rosalega til ad fa hana og fara a flakk, en a sama tima a eg eftir ad sakna TT rosalega mikid!

Hafid thad gott um aramotin elsku vinir!

2 comments:

  1. Hahaha farin að láta hland þorna á bakinu á þér og strjúkandi rassa með blautum sokkum! Ég hef engin orð!!

    ReplyDelete
  2. Vá hvað ég öfunda þig að verfa þarna.
    Væri alveg til í að hugsa um þessi litlu dýr.
    Hafðu það gott Bylgja mín og gleðilegt ár.
    Kveðja frá Fallega fólkinu Stífluseli 3 :))))))

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)