Tuesday, December 14, 2010

Kanchanaburi

Ju gott kvold!

Er i frii i dag og er buin ad eyda deginum i ad jafna ut tanid thar sem ad eg er komni med skuggalega mikla bondabrunku og thad er ekki eftirsoknarvert!

Hitti tvo ljufa menn adan og eyddi klukkutima i spjall vid tha a No Name Bar og svo forum vid ut ad borda seinna um kvoldid. Their eru fra Orange County i Kaliforniu og alveg svakalega finir. Annar theirra er buinn ad bjoda mer i heimsokn hvenaer sem eg vil og hann vill endilega ferdast med mer um S-Ameriku lika! Hef ekkert sma gaman af thvi ad hitta nytt folk og spjalla vid thad.

Thailenskt whiskey let mig finna fyrir thvi i dag.... skellti mer ut a lifid i gaer med Archie sem er ad vinna med mer og hollenskri stelpu og tveimur breskum domum. Svaka fint kvold i alla stadi en eg laerdi thad i gaer ad madur a ekki ad thiggja welcome shots sem manni eru bodin a theim stodum sem vid forum a! Skotin lita rosalega vel ut en bragdast verr en ...... tjahh... eg veit ekki hvad! Thailenskt whiskey i skoti er amk thad versta sem eg hef bragdad hingad til.

Vorum heillengi a 10 bhat bar, thar sem allir drykkirnir kosta 10 bhat! Mega finn pris. Thar hittum vid hollensku domuna og bresku skvisurnar og einng Jack Sparrow -thvi midur ekki Johnny Deep sjalfan en gaurinn var skuggalega likur Jack Sparrow. Hann vinnur a Bhudda Bar og var klaeddur upp sem sjoraeningi og madur minn! Tennurnar a honum voru svo eyddar af brennivinsdrykkju ad eg haetti nanast vid ad fa mer i glas! Hann drakk lika hvitt whiskey eins og kranavatn! Uff.... myndi nu ekki leggja i drykkjukeppni vid thennan naunga.

Lifid leikur vid mig i musterinu. Er ad kynnast tigrunum betur og betur og i gaer attu yngstu kettlingarnir tveggja vikna afmaeli. Vid munum sja um tha thegar their verda adeins eldri en annars er eg ad mynda svaka god tengsl vid 5 manada tigrana sem vid sjaum alfarid um (Apo, Angel, Atom og Darika).

Skelli inn lengra bloggi naest, thad er svo margt sem eg tharf ad koma fra mer svo thad er amk ekki skortur a efni til ad segja ykkur fra..... er verid ad loka netkaffihusinu svo eg aetla ad koma mer i hattinn.... eda a 10 bhat bar :)

Kiss kiss!
SBS

3 comments:

  1. "eg haetti nanast vid ad fa mer i glas!"

    Hahah þarna þekki ég þig ;)

    ReplyDelete
  2. hello dear !

    Er það nú dömulegt að vera barhangari,datt það svona í hug þegar ég las um viskýið,en gaman er að lesa hvað gaman er hjá þér elskuleg
    kv. Frú Sólnes !

    ReplyDelete
  3. Mikið like eins og alltaf! Enjoy og farðu varlega elsku besta :**

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)