Tuesday, December 7, 2010

Ast fra Tiger Temple

Ahhhh! Mer lidur eins og prinsessu!

Er i frii i dag og skellti mer a hotel i Kanchanaburi i gaernott og verd thar i nott lika. For i handsnyrtingu, fotsnyrtingu, fotanudd, vax, harthvott, hofudnudd og klippingu adan a svaka finni snyrtistofu..... ekki skemmdi verdid fyrir thar sem thetta kostadi heilar 1500iskr. For lika i mollid herna i dag sem eg kys ad kalla SKOHIMNARIKI! Gud minn godur! Eg hefdi viljad kaupa eitt par af ollum skonum i ollum budunum..... nadi ad hemja mig og let mer naegja flip flops en aetla svo ad versla i heilan gam adur en eg kem heim!

Ufff hvad er eg buin ad gera sidan sidast...... sko.... hotelid sem eg var a i Bangkok var enntha ogedslegra thegar eg kom aftur upp a herbergi og aetladi ad leggja mig adur en eg taeki minivaninn upp i temple. Var ad spjalla vid mommu i simann thegar eg se utundan mer HRIKALEGA storan kakkalakka a roltinu a golfinu hja mer! Moskitoflugur, bedbugs... get lifad med theim en kakkalakkar og rottur! Thar hverfur tholinmaedin! Eg vard alveg sotbrjalud a thessu skitahoteli og aetladi ad pakka og bida med dotid mitt a einhverjum bar eftir minivaninum...... eeeen svefninn vard hraedslunni yfirsterkari og eg losadi mig vid kvikindid, trod plastpoka i gat a dyrastafnum thadan sem hann kom, setti blautan klosettpappir yfir raesid i sturtunni og lagdi mig i nokkra tima.... mer fannst eg rosaleg hetja og akvad ad hedan i fra myndi eg nu ekki kippa mer upp vid einhver kvikindi i kringum mig. (og ja btw. sviinn var hundleidinlegur! Hann tritadi mig eins og prinsessu og vildi bjoda mer upp a allt og hitta mig thegar eg kaemi til Svithjod, en var svo algjor deli vid alla adra! Donalegur, hrokagikkur sem helt hann aetti heiminn..... eg addadi honum ekki a FB!)
Heitt, sveitt en satt a ogedishotelinu


Thegar eg kom loksins i Tiger Temple byrjadi eg a thvi ad hitta Jen (yfirmanninn minn) og hina sjalfbodalidana: Martin (slovakiu), Tanyu, Al og Dom (UK), Christinu (skotland) og Leonid (Russlandi). Vid forum i skodunarferd um musterisgardinn og okkur var sagt lauslega fra thvi i hverju starfid okkar felst.

Vid sjaum um tigrisdyrakettlingana (er ekki eitthvad annad ord yfir tiger cubs a islensku?). A hverjum morgni vakna eg rumlega sex, maeti i vinnunna og byrja a thvi ad blanda mjolk fyrir yngstu dyrin. Forum svo og naum i kettlingana i burid theirra (their eru fjorir) og forum med tha i Sala (sem er musterid). Thar leyfum vid theim ad leika ser thangad til storu dyrin koma en tha forum vid med tha upp i musterid. Vid bordum morgunmat med morgungestunum (sem fa ad gefa kettlingunum ad drekka), munkunum og staffinu.

Kapphlaupid um morgunmatinn er hord keppni a hverjum morgni. Hladbordid samanstendur af mat sem munkunum hefur verid gefinn af thorpsbuum. Mest er af grjonum, allskonar sulli og kassum, en stundum er eitthvad bitastaett eins og kex eda muffins. Maturinn er misgodur en gestirnir eiga forgang a hladbordid og geta thvi valid thad besta ur. Naest eru sjalfbodalidarnir (vid) en thar hefst barningurinn..... staffid tredst fram fyrir og thad eru oll brogd leyfileg til ad na thvi sem manni langar mest i. Hrinda, fella, yta, hamstra og trodast.... thetta er allt mjog edlilegur partur af morgunmatnum, en yfirleitt endar madur med eitthvad sull a diski og sest i indianastellingu a golfid, anaegdur med sitt og bordar af bestu lyst (vill einhver giska hvort thetta se kaldhaedni).

Just another day at the office!  :)
Eftir morgunmat fa turistarnir ad halda i olarnar a minnstu tigrunum thangad til vid komum ad burunum theirra. Thar tokum vid vid og morgunverkin okkar hefjast. Morgunverkin eru annadhvort: ad bada fjora yngstu kettlingana, thrifa burid theirra og urbeina kjukling fyrir tha eda ad thrifa tigrisdyraskit ur hinum burunum og smula gangstettina sem liggur medfram burunum. Hljomar kannski skringilega, en thetta er allt mjog gaman! Thad er einhver serstok hugleidsla falin i thvi ad moka skit! Eins og JR segir i Dalalif, Eg elska ad moka skit! :)

Eftir morgunverkin er enrichment. Vid veljum okkur tha eitthvad dyr og eydum halftima med thvi.... tolum vid thad (eg song fyrir eitt), lesum eda chillum bara vid burid til thess ad dyrin sjai fleiri en bara manneskjuna sem gefur theim ad eta.

Hadegismatur er milli 11 og 12 og tha er i bodi ad fara a the Noodle station. Thar faer madur ser nudlur med allskonar gumsi og supu sem inniheldur frekar oreada hluti.... einu sinni voru kindahausar i supunni! Eftir hadegi er okkur skipt a nokkur svaedi thegar vid erum buin ad taka vid turistunum, segja somu hlutina 150 sinnum og svara helling af heimskulegum spurningum. Svaedin eru-> Babycage: thar sjaum vid um turista sem hafa keypt 45minutur med yngstu tigrunum thar sem their leika vid tha og gefa theim svo ad drekka. Djobbid okkar felst i thvi ad koma i veg fyrir thad ad tigrarnir nai ad bita folkid og svo leikum vid vid tha thegar thad er rolegt.... eda leggjum okkur med theim eins og eg gerdi um daginn! Var naestum thvi sofnud a maganum a Apo (uppahalds dyrid mitt) thegar hun var steinsofandi. Yngstu tigrarnir eru fjorar systur sem heita: Apo, Atom, Angel og Darika (hun beit mig)

Annad svaedid er Waterfall. Thar sjaum vid um ad selja turistunum babyfeeding (sem madur er ad vinna i thegar madur er i babycage) eda Cub excercise. I cub excercise fara turistarnir inn a opid svaedi sem er eins og strond med fossi og siki, med 5-7 og halfsmanada gomlum tigrum, leika vid tha og bada tha svo eftir a. Their eru ca jafn storir og fullvaxinn labradorhundur.

Thridja svaedid er canyon. Thegar buid er ad taka a moti fyrstu gestunum er farid med 30 tigrisdyr nidur i tiger canyon thar sem thau leggja sig yfir heitasta part dagsins og eru i kedjum. Okkar starf er group control. Segja folkinu fra oryggisreglunum thegar thad fer og sest vid hlidina a tigrunum og faer mynd af ser, svara helling af misheimskulegum spurningum (eins og: hvar eru hofrungarnir) og reyna ad selja folki evening excercise thar sem 6-8 af fullordnu tigrisdyrunum leika ser eftir lurinn sinn og folk faer taekifaeri til ad sja dyrin i fullu fjori og na gedveikum myndum!

Mer finnst gaman ad vera a ollum stodunum!

Eftir vinnu hjalpum vid stundum dyralaekninum (sem er kalladur Dr.Death) ad hjukra einhverjum dyrum eda hongum saman i common roominu. Vid stelpurnar buum i husi i skoginum en strakarnir bua i herbergjum ofar a svaedinu. Eini stadurinn sem vid megum hanga a saman er i common roominu.  Oll nain samskipti milli okkar og strakana eru bonnud og thad er stranglega bannad ad date-a thai staffid (due to problems in the past).

Konur mega alls ekki snerta munkana og einn theirra striddi mer adeins med thetta um daginn. Eg var ad spjalla vid tvo munka og einn thai starfsmann eftir morgunmat einn daginn.... thegar eg var buin ad spjalla vid tha tha tok thai starfsmadurinn i hondina a mer og eftir thad retti munkurinn ut hendina a ser i att til min. Mer fannst ekkert sjalfsagdara en ad gripa i spadann a honum en hann kippti hendinni tilbaka a ljoshrada thegar eg var ad fara ad gripa i hana. Eg steingleymdi thvi ad eg maetti ekki snerta munkana! Eg eldrodnandi, afsakadi mig og hneigdi en hann skellihlo! Thetta var adalbrandarinn hja thai staffinu i tvo daga!

Herbergid mitt er rosa fint. Flisar a golfinu, thunn dyna a meters upphaekkudum palli og moskitonet yfir sem er eins og himnasaeng svo mer lidur eins og prinsessu! Klosettid okkar er eitthvad sem eg held ad fair myndu bjoda i. Thad litur ut eins og vestraent skitugt klosett an klosettkassa og thad ma ekki henda klosettpappirnum oni klostid thar sem lagnirnar i Thailandi eru svo rosalega throngar. Vid sturtum nidur med thvi ad ausa vatni med skal ur 40 litra fotu sem er vid hlidina a  klosettinu. Thad eru tvaer fotur vid hlidina a klosettinu. Onnur theirra er klosettsturtufatan en hin er sturtan okkar! Vid fyllum hana af koldu vatni, setjum liter af heitu vatni uti sem vid erum bunar ad hita i katlinum okkar og svo ausum vid vatninu yfir okkur ur litilli skal. Thetta er merkilega fljott ad venjast :)

Ogedid a fotunni og skalin sem eg sturta mig med
Thar sem eg var ordin svo rosalega chillud gagnvart poddum tha lenti eg i near death experience um daginn. Eg var nybuin ad blanda vatni i fotuna thar sem eg var ad fara i sturtu thegar eg se eitthvad mega stort kvikindi a klosettfotunni. Eg hefdi verid mega roleg og haldid ad thetta vaeri jafn meinlaust og maur ef krakkarnir hefdu ekki verid ad segja mer fra svona kvikindum fyrr sama dag! Thvilik tilviljun.... sem betur fer sogdu thau mer fra thessu thvi annars hefdi eg orugglega bara sturtad mig i mestu makindum med thetta vid hlidina a mer. Thetta var baneitrud thusundfaetla og eftir ad eg hafdi hlaupid oskrandi ut af badinu og tekid mynd af henni tha kom sporddreki i heimsokn til okkar lika! Vid vorum frekar traumatized thegar vid forum i meditation og eg notadi ekki badherbergid okkar i tvo daga. Thad er ss allt i lagi ad vera hraedd vid rett skordyr!

Gefa Bamba ad borda
Annars hef eg thad bara mega gott. Sagdi um daginn ad mer lidi eins og Pocahontas og thad hefur ekkert breyst :) A hverjum degi thegar vid komum heim ur vinnunni tha maeta vinir okkar um leid og eg kalla a tha og vid gefum theim ad borda. Thetta eru dyrin sem lifa laus innan musterisveggjana og eru farin ad elska mig. Eg var ad handmata dadyr um daginn og svo kemur villisvinid James reglulega i heimsokn. Dyrin sem eru i burum eru: 78 tigrisdyr, tvo ljon, hlebardi, thrir birnir og tveir ernir. Hin dyrin sem bua tharna lika eru: vatnabuffaloar, kyr, hestar, haenur, hanar, pafuglar, villigeltir, dadyr, strutur (storhaettulegur! hann sparkar i folk), geitur (ein klikkud, hun Priscilla) og svo uppahaldid okkar hun Navi sem er flugikorni og er gaeludyrid hans Dom.

Er ad skella inn myndum a FB.... vona ad thetta gefi ykkur smahugmynd um thad hvernig er hja mer..... ss AEDISLEGT!

Koss og knus heim
Sigga Bylgja

2 comments:

  1. Bylgja! Þetta er geeeðveikt :D Vá hvað ég hlakka til að koma út og sjá þetta allt saman!
    Get heldur ekki beðið eftir að koma heim úr vinnunni að skoða myndirnar :)

    Og paaant fara á þessa snyrtistofu :) haha jeyy

    Milljón kossar og knús :*

    ReplyDelete
  2. Vááááá ég sit hérna dáleidd yfir tölvunni eftir að hafa lesið og skoðað myndir! Þetta er allt svo geðveikislega magnað og ég er við það að fara að panta mér miða til þín...

    Ég hefði viljað kommentað á ALLAR myndirnar en fólk hefði eflaust haldið ég væri geðveik og smá ástfangin af þér :/

    Mig grunar að þú átt ekki eftir að sakna þess of mikið að vera hérna á jólunum núna haha :)

    Haltu áfram að njóta þín í þessu magnaða ævintýri elsku bestasta Bylgjan mín :***

    Luvjú til Úranus og tilbaka!

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)