Friday, February 18, 2011

Laos: Vang Vieng - Vientiane

Hallo gott folk :) (myndalaust blogg ad thessu sinni thar sem tolvan er ad strida mer.. Baeti theim vonandi inn fljotlega!)

Tha hofum vid Bylgja kvatt omenninguna i Vang Vieng og erum komnar i hofudborg Laos, Vientiane.

I Vang Vieng folst lifid adallega i thvi ad skemmta ser vel og mikid. Eiginlega of mikid, en thad ma alveg stundum ;)
Baerinn gerir ut a svokallad tubing, sem er heldur outskyranlegt daemi. Thad felst eiginlega i thvi ad fljota a milli bara, sem eru stadsettir vid anna, a belgjum.. A hverjum bar er svo dundrandi tonlist og allir ad dansa. Tha er lika likamsmalun i gangi, rennibrautir ut i anna og svona zipline rolur.. Veit ekki hvad thad kallast a islensku en thetta eru rolur sem folk hangir i og laetur sig svo falla ur harri haed nidur i anna, allt a ognarhrada audvitad.
Thid takid kannski eftir thvi ad eg segi ad thetta se eitthvad sem "folk" gerir.. En eg held ad eg thurfi amk 2-3 lif i vidbot adur en eg laet hafa mig ut i einhverja svona vitleysu. Fyrir mig var alveg nog skemmtun ad fljota a anni og fylgjast svo med ollum brjalaedingunum setja lif sitt i haettu - dansandi kat med fotu i annarri ;) haha svona er madur mikill daredevil!

Bylgja hinsvegar, hun er stodd a allt annarri planetu en eg hvad allt svona vardar. Hun let sig vada ur himinhaum haedum og skemmti ser konunglega. Hun stokk, synti i land, nadi andanum, tok nokkur dansspor og var svo thotin af stad aftur. Svona gekk thetta hring eftir hring. Eg tok einmitt video af stulkunni en thad virdist aetla ad ganga eitthvad erfidlega ad koma theim hingad inn. Naum thvi nu samt vonandi a endanum :) Kemur kannski a svipudum tima og Bylgja losnar vid marblettina eftir stokkin ;) hahah

Thangad til er nog af videoum inn a youtube. Slaid bara inn Tubing in Laos og tha munu augu ykkar opnast ;) Litid bara framhja videoinu sem heitir eitthvad a bord vid Tubing in Laos - broken skull.. Vid akvadum amk ad gera thad :)

Heyrdu ekki ma svo gleyma thvi ad um kvoldid - ad tubing loknu - kemur a daginn ad eg var bara alls ekki su eina sem var ad taka myndband af Bylgju. Nei nei inna einum af adal skemmtistodum baejarins var myndbands upptaka i gangi fra thvi um daginn thar sem stelpan var nanast i adalhlutverki. Verst samt ad thetta var fyrsta stokkid hennar og thad i "litlu" rolunni - en thad er sama - Bylgja var fraeg thetta kvold ;) hahah

Um Vang Vieng ma eiginlega segja ad baerinn hafi verid rolegur og ljufur a daginn, thegar allir ferdalangarnir voru ad haga ser eins og vitleysingar i tubing. Sidan thegar kvolda tekur fyllist baerinn af olvudum tuburum, skreyttum likamsmalningu med saelubros a vor eftir adrenalin kick dagsins. Enginn tilbuin ad fara ad sofa audvitad :)

Enda kannski engin astaeda til, thvi nog er af stodum til ad lata timann lida tharna. Einn af okkar uppahalds var Jaidees bar. Astaedan fyrir thvi ad hann vard uppahalds er an efa Jaidee sjalfur - en hann er vafalaust hressasti barthjonn asiu. Hann er med band um ennid eins og rambo og hikar ekki vid ad stokkva upp a barbordid til ad taka nokkrar posur a milli thess sem hann hellir beint ur floskunni uppi gesti eda blandar drykki med miklum tilthrifum.

Bylgja skellti ser einmitt i sjomann vid Jaidee og annan starfsmann tharna a barnum. Eg var bara eitthvad i rolegheitunum ad spjalla vid huggulega astrali thegar einn theirra rekur upp stor augu og bendir mer a vinkonu mina thar sem hun er ad keppast vid starfsfolkid i sjomann. Eg hinsvegar sa ekkert athugavert vid thessar adstaedur thar sem eg thekki mina vinkonu og thetta er eitthvad sem hun gerir eiginlega oftar en reglulega  :) hahah
Thad var ekki fyrr en Bylgja var komin fyrir aftan barbordid ad taka armbeygjur sem eg for ad spyrjast fyrir um hvad vaeri eiginlega i gangi. Tha var stelpan bara ad keppa um fria drykki hahah :) Ekkert ad thvi! haha

Ja svona var lifid i Vang Vieng :) Otrulega skemmtilegt en mikid var naudsynlegt ad komast burtu thadan!!

Til Vientiane komum vid med pallbil. Ferdin tok ca 4.5 tima, thar sem vid satum a bekkjum aftan a pallbil i trodningi med heimamonnum. Thegar mest var vorum vid 20 manns i bilnum, allskonar illa lyktandi pokar af graenmeti og nokkur haensn. Veit ekki med Bylgju en eg var half medvitundarlaus thegar haensnin komu i bilinn og hrokk upp thegar eg allt i einu heyrdi haensnahljod i ca meters fjarlaegd fra mer. Leit beint a Bylgju og vid gatum ekki annad en brosad ad astaedunum. Thetta er Laos!

Med thessum ferdamata sporudum vid okkur lika um 20000 kip. Fyrir pallinn borgudum vid 40000 en fyrir straeto hefdum vid borgad 60000. Vid erum alveg ad tala um ca 70 islenskar kronur! hahaha
                                   
En til Vientiane komumst vid, skitugar og threyttar en lifandi og enn meira thakklatar fyrir hvad Island er dasamlegt :)

Her hofum vid ekki gert mjog mikid. Bordad goooodan mat, loksins i Laos! Kikt a markadinn, sent pakka heim fyrir halfa milljon, svitnad, svitnad og svitnad i steeeikjandi hita. I kvold munum vid svo taka 16 klst rutu til 4000 eyjanna, sem eru her sunnar i Laos. Thar erum vid ad buast vid natturuundrum, bleikum hofrungum og einhverju menningarlegu - beint i aed :)
Vid vorum ad fretta ad thad vaeru engir hradbankar a thessu svaedi, svo thad er alveg spurning hvernig er med internet thar. Krossleggjum fingur :)

Thangad til naest!

Ast og kossar heim a klakann - sa nokkra statusa a facebook um solskin i Hafnarfirdi svo thad litur allt ut fyrir ad hugskeytin sem eg er ad senda seu ad skila ser :) :) :) Verdi ykkur ad godu!

- Silja Margret

8 comments:

  1. Jiii hvað þetta hljómar vel :D Góða skemmtun með bleikum höfrungum, nenniru að taka mynd af svoleiðis fyrir mig til að hengja upp á vegg á símanum???
    Og það er brjáluð sól í Hfj... ekki djók! Takk fyrir það :)

    *knúsíhús*

    kv. Magga

    ReplyDelete
  2. Sól og blíða í Firðinum að vanda, samt fullt af hálku. Annars er Tubing in Laos - Broken skull besta myndbandið..

    ReplyDelete
  3. Þið eruð nú meiri! Ég var að koma úr sturtu. Ég er búin að vera að vinna að verkefnaskilum eins og brjálæðingur síðustu dagana. Ég er líka búin að vera að taka fólk í viðtal af því að í haust er UKA aftur og við ætlum að gera upp enn einn skemmtistaðinn. Ég er komin með tattú.

    Vona að þið hafið það ljómandi gott og að það sé eins fáránlega gaman hjá ykkur og það lítur út fyrir :D Það er gott að sjá að þið eruð sjálfum ykkar líkar og etjið til sjómannaslags og hræðist hænsn.

    ReplyDelete
  4. Sólveig Margrét MagnúsdóttirFebruary 18, 2011 at 11:22 AM

    Ég er líka fegin þið séuð komna frá brjálæðinga Vang Vieng. Þið hafið ekki ratað í huggulega útsaumsþorpið, sem ég hélt að væri aðalið í Laos. Þar sem þjóðbúningaklæddar siðsamar ungfrúr sitja og sauma út. Kannski seinna. Ég er einmitt að hugsa um að kaupa mér bleikan höfrung í "happy" var að fá mér einn "rainbow" litaðan. En ekki væri nú verra að sjá skepnurnar "live" Bið ykkur blessunar, góðrar skemmtunar og fagurrar menningar á 4000 eyjunum. Passið ykkur á öllu illu og líka fífldirfsku!!!! Ástarkveðjur og knús frá hinum sólblessaða Hafnarfirði

    ReplyDelete
  5. Bestu kveðjur til Ævintýraeyjanna 4000 ;) Gaman að lesa þetta og skoða myndirnar.
    Steina

    ReplyDelete
  6. Sælar elskur

    Vonandi hafið þið getað sofið í svefnrútunni til eyjanna nokkur þúsund,örugglega ekki veitt af eftir tubing-raftingið.Gangið hægt um gleðinnar dyr elskur... en gangið samt inn um þær ;D Bestu kveðjur til ykkar í ævintýrum Asíu.
    Ástarkveðjur M + P í Vogum

    ReplyDelete
  7. Gaman af þessu hjá ykkur. Ég er sammála Hreinn Andra með Tubing in Laos Broken skul.Hvar nákvæmlega er Vang Vieng í lengd og breidd ?
    Mér virðist þetta vera upplagður hvíldar og vetrarfrístaður með fjöldskyldunni.

    Enn af öllu gríni sleptu

    ReplyDelete
  8. Snendi óvart svo ég klára hér.

    .....gríni slepptu óska ég ykkur bestu ferðar á vit nýrra ævintýra á nýjum framandi slóðum.

    Nonni Frændi

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)