Thursday, February 24, 2011

4000 Islands og Siem Reap

Hae vinir :) 


Thegar eg kvaddi ykkur sidast var eg uppfull af vaentingum fyrir 4000 eyjum Mekong arinnar i Laos. Thad var nu meiri otharfinn.


Eftir ca 16 klukkustunda ferdalag komum vid a eynna Don Det (ja heimamenn eru nu thegar med boli til solu sem segja "Been there, Don Det" svo ekki halda ad thid seud med goda grodaleid i hondunum!). Ferdalagid innihelt 10 tima rutuferd med svefnrutu, 5 tima i skitugum minibus thar sem Bylgja sat vid hlidina lusugum (ostadfest) ofurhippa og batsferd med hefdbundnum asiskum trebat restina af leidinni.


Thegar eg kom i svefnrutuna leyst mer nokkud vel a adstaedur. Rutan skiptist i fjoldan allan af 2 manna rumum sem folk gat komid ser fyrir i og sofid megnid af ferdinni. Eg reyndar hugsadi med mer ad thad vaeri nu alveg okkar heppni ad vid fengjum sitthvort rumid til ad deila med heimamonnum en su vard ekki raunin. Nei nei, stelpurnar fengu oftustu "saetin'' en aftast i rutunni var ad finna 4 manna rum! Jibby! Thad voru ekki jafn stor brosin a okkur og Lao monnunum tveim sem skridu upp i til okkar vid brottfor. Thad for svo ad Bylgja fekk ad sofa i  fangi annars theirra, en their voru ekkert ad hafa ahyggjur af thvi ad koma yfir a okkar helming. Sjalf svaf eg eins og engill mest alla leidina - held eg neydist til ad fjarfesta i ruggara thegar eg kem heim, finnst ekkert sma notalegt svona rugg inn i svefninn :)


Apinn, vinur okkar
En ja aftur ad Don Det. Thegar vid komum i hofn, sem reyndist vera orlitil badstrond litum vid hvora a adra og hugsudum med okkur hvurn fjandann vid vaerum bunar ad koma okkur ut i. Tharna hvorki neitt serstaklega fallegt ne ahugavert umhverfi. Hreysislegir veitingastadir og.. biddu ja.. ekkert annad. Ju reyndar var tharna einn api i ol - mikid sem thessi api gladdi okkur :)


Bylgja a hotel verondinni vid Mekong
Vid akvadum ad gera gott ur thessu - komum okkur fyrir i kofanum okkar og settumst svo a hotel verondina vid Mekong og pontudum okkur Beer Lao. Tharna satum vid allan daginn og bodudum okkur i solinni ju og Bylgja badadi sig lika adeins i Mekong. 



Bilstjorinn okkar
Naesta dag var svo komid ad bleiku hofrungunum. Vid, asamt tveimur stelpum fra Israel, logdum af stad i dagsferd ad skoda staersta foss Sud Austur Asiu og svo a skoda ferskvatns hofrungana. Vid sigldum aftur upp a meginlandid thar sem bilstjorinn okkar tok a moti okkur. Bilstjorinn okkar sem var eitthvad i kringum 12 ara aldurinn, se eitthvad ad marka utlitid a drengnum.


Fossinn var nokkud flottur. Kilometer a breidd og 15 metrar a haed og brjalaedislega kraftmikill. Vid tokum nokkrar myndir og                        
skemmtum okkur svo konunglega vid ad fylgjast           
med asiu turistunum taka thusundir mynda i allskyns posum. Vid hofum komist ad thvi ad folki herna i asiu finnst ekkert vandraedalegt ad taka uppstilltar myndir og timerinn a myndavelunum er bestasti besti vinur theirra. Mjog anaegjulegt fyrir ferdalanga a vid okkur Bylgju :)


Tha var komid ad thvi! Bleikir hofrungar godann daginn! Vid forum med trebati sma spol ut a Mekong, batsmadurinn slokkti svo a velinni og sagdi okkur ad hlusta. Orfaum minutum sidar heyrdum vid svo i hofrungunum og nokkrum sekundum sidar voru their farnir ad lata sja sig. Einn tok almennilegt hofrungastokk uppur anni en hinir letu ser naegja ad kikja og sveifla spordinum :)
Otrulega gaman! Tharna komumst vid lika ad thvi ad ferskvatns hofrungar eru bara hreint ekkert bleikir! hahaha
Stelpurnar a Mekong
Their eru bara alveg eins og litinn og venjulegir hofrungar en nefid a theim er klesst nidur. Sma vonbrigdi okkar megin en vid vorum fljotar ad jafna okkur a thessu. Ihugudum ad photoshoppa nokkrar myndir til ad thykjast hafa sed bleiku kvikindin en ottudumst ad einhver gaeti komid upp um okkur thar sem thessir bleiku eiga vist heima i Amazon :) hahah 1-0 fyrir Amazon 


Eftir ferdina tok svo vid rolegheita kvold a eynni, thar sem vid attum pantada fyrstu ferd burt thadan morguninn eftir. Leidin la til Siem Reap, Kambodiu.


Med trebat komum vid a meginlandid thar sem vid fylltum ut visa umsokn fyrir Kambodiu, afhentum vegabrefin okkar og borgudum ameriska dollara fyrir. Naest var okkur skutlad upp i rutu sem var ofhladin folki og vid neyddumst til a sitja a golfinu - ekki ad eg kvarti - nogu margir gatu ekki sest nein stadar. Svona keyrdum vid i gegnum landamaerin sem voru i ca 30 minutna fjarlaegd. Thar beid onnur ruta og talsvert kaos um hver aetti ad vera hvar.
Thetta hafdist tho allt a lokum, vid fengum saeti, vegabrefin i hendurnar og logdum af stad i att til Siem Reap.


A leidinni, sem tok eitthvad i kringum 15 klst, var stoppad a veitingastad thar sem vid gatum fengid okkur ad borda og farid a klosett. Vid Bylgja akvadum ad vera djarfar og panta okkur innlendan mat a medan sumir samferdamenn okkar letu ser naegja baguette med osti eda melonur.. Bylgju matur var gomsaetur, eitthvad graenmetis sull og hrisgrjon. Minn hinsvegar.. Eg pantadi mer kjuklingarett og hrisgrjon. Tok fyrsta bitann og mikil oskop hvad thetta var ogedslegt. Eg akvad tho ad vera engin vaelukjoi og lata mig hafa thetta, matur er matur. Tok annan bita upp i skeidina og var vid thad ad stinga honum upp i mig thegar eg tok eftir thvi ad thad var fjodur afost kjuklingnum. Eins gott ad eg elska hrisgrjon.. Segi ekki meira.


A klosettinu beid min svo daudur froskur, ljosbleikur ad lit. A thessum timapunkti var eg farin ad elska rutuna sem eg hafdi ekki verid neitt serstaklega hrifin af fram ad thessu.


Afram helt ferdin og vid keyrdum a vaegast sagt skrautlegum vegum i gegnum fjolda morg thorp og saum mikid af folki. Eg var farin ad halda ad ekki vaeru til karlmanns flikur i landinu nema buxur eda stuttbuxur thar sem allir mennirnir a vegi okkar voru berir ad ofan og konurnar klaeddar i nattfot. Ja skrautlegar nattbuxur og skyrtu i stil. Sumar toppa thetta svo med haum haelum og teiknimyndasokkum. Svo eftir thvi sem naer dro borginni for eg ad sja menn i skyrtum og bolum og faerri konur i nattfotum, en tho sjaum vid enn fjolda kvenna i nattfotum a gotum uti herna i borginni. Frekar fyndid :)


Jaeja, naesta matarstopp var i vegasjoppu og leid flestra ur rutunni la beint a salernid i myrkrinu. Thar maettu okkur kakkalakkar, thusundir maura, moskito og ja nokkurn veginn allt sem okkur langadi ekki ad hitta. Eg thurfti skyndilega ekki a klosettid lengur og var farid ad klaeja utum allan kropp. Vid Bylgja akvadum ad kikja a hvad vaeri i bodi, matarkyns.
Tharna var hladbord af poddum og allskyns godgaeti. Vid vorum ekki svangar lengur. Serstaklega ekki eftir ad vid tokum eftir ad samferdafolk okkar var a fullu vid myndatokur vid hlidina a matarbordinu. Hvad var svo spennandi? Ju sodnu skjaldbokurnar sem voru i bodi.
Tharna fordadi eg mer inni rutu - ekkert svong, thurfti svo sannarlega ekki ad pissa og klaejadi um allt. 


Allt i lagi. Ferdalagid helt afram og vid komumst a leidarenda um klukkan 23:00 ad stadartima. I rutunni hafdi verid afskaplega vingjarnlegur heimamadur sem ser um ad redda folki gistingu og tuk tuk (leigubila motorhjolavagn) i Siem Reap og akvadum vid ad treysta a ad hann vaeri ad segja satt og fa hann til ad skutla okkur a huggulegt gistiheimili a godum stad.


Vid vorum orlitid smeykar thegar hann beygdi med okkur i dimmt husasund. Saum fyrir okkur ad annad hvort vaeri hann ad fara med okkur heim til sin eda ad fara ad selja okkur i vaendi. Mjoog liklegir kostir, badir tveir. En allt kom fyrir ekki og vid vorum komnar a thetta lika huggulega gistiheimili a finum stad i borginni :)


Sidan tha hefur mikid gerst. Vid erum farnar ad blota thessum vingjarnlega heimamanni a hverjum degi thar sem hann situr fyrir um okkur til ad reyna ad fa ad keyra okkur hingad og thangad. I dag komum vid a gistiheimilid med odrum bilstjora sem beid eftir okkur a medan vid skiptum um fot. Vid stukkum svo aftur ut i vagninn okkar.. Kemur tha ekki kaudi, litur a okkur og segir NICE!! Vid getum ekki neitad thvi ad vid erum ordnar pinu stressadar ad hitta hann. Vid holdum lika ad hann eigi heima a gistiheimilinu thvi hann er bokstaflega alltaf thar. Leidinda mal.


Annars hefur lifid leikid vid okkur her i borg. Vid fundum thessa lika finu sundlaug a fronskum veitingastad thar sem vid hofum notid lifsins eins og prinsessur i mesta hitanum. Vid erum bunar ad fara i fiskanudd og fotanudd. Rolt um markadi, fylgst med kambodiskri danssyningu og ju sed solsetrid i Angkor Wat.


Sundlaugin "okkar" :) :) :)
 
Thjonninn "okkar"

Fyrir ykkur sem ekki vitid hvad Angkor Wat er, maeli eg med thvi ad thid googlid thad. Thetta er staersta truarbygging i heimi og alveg otrulegt mannvirki. Oft kallar attunda undur veraldar. A svaedinu er thvilikur fjoldi mustera og thad er alveg margra daga verk ad komast yfir thetta allt saman. Hluti af Tomb Raider gerist einmitt tharna :) 


Angkor Wat
Eftir radleggingar fra odrum ferdalongum akvadum vid ad skoda thad helsta thvi musterin eru vist mjog mis merkileg. Vid verdum thvi sottar klukkan 5 i fyrramalid til ad sja solarupprasina i Angkor Wat, en hun a vist ad vera ogleymanleg. Deginum munum vid sidan eyda i ad skoda okkur um og vonandi taka heilan helling af myndum.


Thad er thvi svo sannarlega kominn timi a ad stelpurnar skelli ser i hattinn, enda klukkan ad nalgast midnaetti her i heiminum.


Sillis og Angkor Wat














- Knus til ykkar allra

Silja Margret :)

7 comments:

  1. Sólveig Margrét MagnúsdóttirFebruary 24, 2011 at 5:10 PM

    Já, alltaf sama stuðið hjá ykkur. Mis fýsilegt samt. Lýst nú ekkert of vel á sumar ferðasögurnar. Verðið þið svo rosalega spes í klæðaburði þegar þið komið heim. Eins og Björk, systir var þegar hún var búin að eiga heima í Svíþjóð.??? Annars lýst mér ákaflega vel á þessa náttfatatísku, myndi henta mér vel. Ég var auðvitað búin að skreyta með myndum frá Angkor Wat á minni Facebook síðu. Hef tekið að mér að setja inn tónlist og myndir við hæfi. Lendi sennilega í "youtubefangelsinu" að lokum. Annars vildi ég svo vera með ykkur, allavega oft!? og er staðráðin í að vera með "í anda" við sólarupprás í fyrramálið. Hef grun um að það verði magnað. Góða skemmtun og slysalausa ferð til Vietnam. Ástarkveðjur og knús!!!

    ReplyDelete
  2. Alltaf jafn gaman að lesa um ferðalagið ykkar, stórt knús til ykkar, kveðja Linda Baldurs:)

    ReplyDelete
  3. Er þetta ekki bara sama náttfatatíska og er hér á fróni?

    ReplyDelete
  4. Haha! Fóruð til að sjá bleika ferksvatnshöfrunga, en sáuð bara venjulega. Það er ekki fyrr en þið skellið ykkur á klóið að þið rekist á bleiku dýrin :)

    Knús og kartöflumús!

    ReplyDelete
  5. Gaman af þessu. Þessi foss þarna,hvað haldið þið að væri hægt að ná af KW út úr honum ?

    Kv Nonni frændi.

    ReplyDelete
  6. Ó elsku Silja! Við söknum þín og föndurhæfileika þinna meira en orð fá lýst... Farðu nú varlega svo þú komist heil heim til okkar í Hafnarfjörðinn, þá verður partý en enginn Vodka Martini ;)

    kveðja úr Hafnarfirðinum
    Birna og Magga

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)