Monday, November 29, 2010

Og tha er eg lent i landi hinna thusund brosa.... Thailandi!

Mikid var ferdalagid langt og erfitt. 13 klst flug og atjan tima ferdalag i allt. Thad tekur a ad koma beint af djamminu og skella ser i flug....en eg meina, klarlega thess virdi!

Helgin i London var aedisleg! Vid Bryndis skemmtum okkur konunglega saman og gerdum ymislegt af okkur.

I hinni helgu borg Mekka bua undurfagrir fuglar sem finnast hvergi annarsstadar i heiminum. Muslimakonur sem ekki virda tha reglu Islam ad hylja a ser harid mun verda refsad af thessum fuglum. Thegar konurnar deyja tha koma litlu saetu fuglarnir, gogga gat a hvirfilinn a theim og eta i theim heilann og koma thannig i veg fyrir ad thaer komist til himna! Hvernig veit eg thetta? Eg lenti a svo malglodum og skemmtilegum leigubilstjora sem keyrdi mig a Heathrow. Hann er fra Bangladesh og byrjadi a thvi ad tilkynna mer thad ad hann vaeri ekki hrydjuverkamadur..... svo helt hann klukkutimafyrirlestur um Islam, muslima og heilagt strid. Endadi svo a thvi ad segja mer ad hann trydi ollu sem Muhamed spamadur sagdi, sem var m.a. ad vid endalok heimsins mun verda mikid strid thar sem muslimar standa einir a moti ollum hinum truarbrogdunum og munu hafa sigur! Ja, eg er margs visari um allt thetta nuna en adur!

Eg for i fylu ut i Thailand thegar eg kom, en thad entist nu ekki lengi.... flugthreyta, hungur, ogledi og hiti virka ekki vel saman a nyjum stad en eftir sma leggju var eg god.

Herbergid er ekki alveg eins og eg bjost vid.... er heldur ekki single room eins og var auglyst thar sem ad vid erum liklega 10.002 sem deilum thvi. 10 thus maurar, eg og ein kongulo. Ja madur er ekki lengi ad eignast nyja vini!

Var einmitt ad koma heim af kaffihusi med hrikalega myndarlegum Svia. Hann settist hja mer thar sem eg var ad borda kvoldmatinn minn a hotelinu og vid spjolludum heillengi. Forum svo a roltid og hann syndi mer hverfid. Hann hefur komid hingad sex sinnum og er i vidskiptaferd en aetlar ad gefa ser tima i ad hitta mig a morgun og syna mer borgina. Thessir sviar eru svo nice!

Thegar vid vorum ad ganga um tha var toluvert um rottur ad hlaupa medfram gotunni, sem eg reyndar vard ekki vor vid en hann benti mer a thaer. Vid settumst svo nidur a svaka huggulegan stad sem var med risaklett, foss og fiskatjorn i gardinum. Thegar vid vorum thar tha benti Nick mer a eitthvad skjotast um i klettinum flotta thar sem fossinn rann nidur. Eg missti alltaf af thvi og helt ad hann vaeri ad grinast thangad til eg sa thad med eigin augum rett vid faeturna a mer.... thad voru rottur inni a kaffihusinu! Thad kippti ser enginn upp vid thad- nema Bylgja litla hetja sem sat med faeturna upp a stolnum thangad til vid forum.... Jesus, madur er hraeddur vid rottur en finnst ekkert mal ad vera ad fara ad vinna med tigrisdyrum hehe.

Eg fer til Kanchanaburi a midvikudaginn. Verd bara sott herna fyrir utan med minibus og keyrd heim ad dyrum, svakalega fint.

Verd ad fara ad sofa svo eg liti nu vel ut fyrir sviann a morgun! Haha :)

Goda nott
Bylgja (sem aetlar ad sigrast a rottuhraedslunni og skordyrafaelninni sem fyrst)

5 comments:

  1. Nei nei, rottur? Viltu vera svo væn að láta útrýma þeim áður en ég kem :)

    Like á svíann ;)

    love :*

    ReplyDelete
  2. sa waa dee ka!

    gleymdi að láta þig fá thai expression bókina en þú pikkar þetta eflaust upp á no time!

    london saknar bylgju!

    ReplyDelete
  3. Hæ elsku gull
    mikið er gaman að sjá bloggið þitt/ykkar þegar Silja kemur og þetta er bara byrjunin ekki satt.. hvað varstu annars að borða þarna á kaffihúsinu , þú veist þeir borða rottur þarna ! teik ker yndislegust.
    við elskum þig ..M + P
    ps.svíar eru nískir :D hehehe

    ReplyDelete
  4. Hæhæ Bylgja.

    Heyri að þú ert strax farin að kynnast fullt af nýju og skemmtilegu fólki, okey, eða svíum.

    En góða skemmtun í tælandi, skemmtileg borg til að skoða.

    Hlakka til að heyra meira.

    Kv, Jóhanna.

    ReplyDelete
  5. hahaha segi sama og Silja LIKE a svíann :)
    frabært að geta fylgst með þér :)
    knús
    arna g

    ReplyDelete

Endilega skildu eftir fallegt komment handa okkur :)